Menntamál - 01.08.1968, Síða 109

Menntamál - 01.08.1968, Síða 109
MENNTAMÁL 217 Mikið aí starfseminni hefur eins og áður beinzt að launa- og kjaramálunum, og má það teljast eðlilegt, því að baráttunni fyrir bættum kjörum má aldrei linna. Frá því að lögin um kjarasamninga opinberra starfsmanna voru sett 1963, hefur kjarabaráttan hins vegar færzt í ákveðnara form en áður var. Ákveðinn tími er notaður til undirbún- ings og kröfugerðar. Þannig má segja, að meiri tími vinn- ist til að sinna öðrum málum í þeim hléum, sem verða milli samningstímabila. Á sl. tveim árum hefur sambandsstjórn rætt mjög um skipulagsmál sambandsins, og telur hún brýna nauðsyn þess, að þau verði tekin til endurskoðunar. Eitt verkefn- ið á því sviði er m. a. að efla samstarf við hina einstöku félaga og fá þannig fleiri til virkrar þátttöku í starfsemi sambandsins. Sú liugmynd hefur t. d. verið rædd, að sér- stakar fastanefndir starfi að ákveðnum málaflokkum. Með þessu rnyndi skapast rnótuð stefna, sem vissulega er þörf á í mörgum málum. Þær umræður, sem orðið hafa um endurskoðun skóla- mála hér á landi sl. vetur, leiða hugann að því, að kennara- stéttin má ekki láta sinn hlut eftir liggja í því máli. I til- lögum milliþinganefndarinnar í skólamálum, sem endur- skoðaði tillögur síðasta fulltrúaþings, kernur að vísu frarn ákveðin stefna varðandi ýmsa þætti skólamálanna, en marg- ir aðrir þættir þeirra þarfnast endurskoðunar. Kennarasam- tökin þurfa því að leggja aukna áherzlu á það að rnóta ákveðna stefnu í skóla- og uppeldismálum. Beinist starfsemi S.Í.B. að þessu verkefni á næstunni, ásamt markvissri baráttu fyrir bættum kjörum barnakenn- ara, mun stéttin verða sterkari sem heild og verða metin að verðleikum af þjóðfélaginu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.