Vorið - 01.09.1964, Blaðsíða 11
aextánhundruö og átján. Honum fannst
^álfskrítið að sitja yfir námsbókunum
Svona snemma morguns, og nokkurn
Veginn ómögulegt að muna brot af því,
Sern hann var að lesa. Hann las ártölin
^’nnst tíu sinnum yfir, en hann mundi
þau ekki betur en svo, að hann varð að
S^gjast tíu sinnum undir lófann, þegar
^ann var að hlýða sjálfum sér yfir.
Skyndilega tókst hann á loft. Ham-
Ingjan hjálpi mér, var það ekki fyrir
^aginn í dag, sem hann átti að reikna
^eila súpu af dæmum? Jú, reyndar, því
^afði hann alveg gleymt, og hér sat hann
Vehnur klukkustundum áður en skólinn
ahi að byrja án þess að hafa reiknað
61 h einasta dæmi. Og Mortensen kenn-
311 verður alltaf svo vondur, ef einhver
lleniendanna tilkynnir, að hann hafi
’>gleymt“ að reikna heima. Hann svitn-
a®i við tilhugsunina. Nú var það svart,
öiaðurj
En það þýddi lítið að sitja þarna,
ringlaður og ráðalaus. Eina ráðið var
að opna reikningsbókina og reyna að
ljúka við dæmin.
Hann stakk sögunni og náttúrufæð-
inni niður í skólatöskuna og tók fram
reikningsbækurnar. Þetta voru hvorki
meira né rninna en átta dæmi, og þau
voru áreiðanlega ekki af léttara taginu.
Hann sat svolitla stund og nagaði blý-
antinn, um leið og hann renndi augun-
um yfir dæmin. Því lengra sem hann
las, þeim mun vissari vai' hann um, að
hann mundi aldrei geta lokið við þau,
áður en hann þyrfti að fara í skólann.
— Hvernig gat ég gleymt þessu —
sagði hann vð sjálfan sig, og byrjaði á
fyrsta dæminu. Þegar því var loks lok-
ið, var klukkan tuttugu mínútur gengin
í sjö.
Nú mundi mamma hans koma eftir
klukkutíma og bíða við dyrnar, þangað
VORIÐ 105