Vorið - 01.09.1964, Page 34

Vorið - 01.09.1964, Page 34
GEFIÐ ÞEIM AUGU MIN EFTIR LAWRENCE ELLIOTT Hún var aðcins ótta óra, þegar hún tók sjúkdóminn, cn ó þeim stutta tíma, sem hún ótti þó eftir ólifað', lagði hún grundvöll að arfi, sem var miklu stærri en hún lét sig dreyma um. Þessi hjartnæma saga um litla, glaða og hrein- hjarta stúlku er að vísu sorgarsaga, en hún flytur fagran boðskap um mannlegon góðleika og kærleiksríkt hjcrtalag. Ég elsha þau svo heitt. Kennslukonan hennar, írk. McPhee, kom í heimsókn tii Janis og hafði með- ferðis bréf frá öllum bekkjarsystkinum hennar. Janis varð himinlifandi og vildi vita allt um þau. Hún spurði og spurði, þar til frk. McPhee hafði ekki frá meiru að segja. Charmaine sendi henni einnig bréf á hverju kvöldi ineð foreldrum þeirra. Janis þótti mjög vænt um það, og dag nokkurn, þegar Charmaine hafði van- rækt bréfaskriftirnar, sagði hún ströng á svip: „Viljið þið segja Charmaine frá mér, að svona slóðaskap vilji ég alls ekki hafa. Eg verði að fá að vita, hvað valdi þessu!“ Það, sem fyrst og fremst hjálpaði Janis yfir þetta erfiða tímabil, var stöð- ugt samband við foreldra sína, bréfin frá Charmaine og kveðjur eða teikning- ar frá Roddy eða Karen. Allt þetta sannaði henni, að þau mundu ávallt eftir henni og söknuðu hennar. ( Framhald) Á St. Valentis-degi lagði hún mikla vandvirkni í að útbúa kort til dr. Engl- ish. Því varð hún ennþá glaðari, er hún fékk þann dag fallegt kort fra Ronni vini sínum. Foreldrar hennar voru varla komin inn úr dyrunum um kvöldið, er hún sagði himinlifandi: „Mamma, þú hafðir rétt fyrir þér, út- litið hefur alls enga úrslitaþýðingu.“ Um miðjan febrúar var hún aftur út- skrifuð af sjúkrahúsinu, en vegna kaldr- ar veðráttu vildi dr. English ekki gefa henni leyfi til að byrja aftur í skólanum- Það þurfti ekki annað en henni yrði einu sinni verulega kalt. Slíkt gat haft hinar alvarlegustu afleiðingar, eins og á stóð. Þess vegna sat Janis á hverjum degi við gluggann í borðstofunni, þangað til síðustu börnin voru komin áleiðis til skólans. Síðan tók hún bók eða vettling- ana, sem hún var að prjóna handa Sally- Þegar líða tók ú daginn, kom það fyrir> að einveran gerði hana friðlausa og 128 VORIÐ

x

Vorið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.