Vorið - 01.09.1964, Blaðsíða 41

Vorið - 01.09.1964, Blaðsíða 41
Sjónvídd og sjónskerpa minnkar við ófengisnautn. Neðri myndin sýnir þessa breytingu, sem verður ó sjónvidd og sjónskerpu manna eftir ófengis- neyzlu. áf engi í líkamanum. Þeir íþróttamenn, S(:tl1 keppa að því af alvöru að verða ö°ðir íþróttamenn og ná góðum ár- angri í íþróttagreinum sínum, neyta aldrei áfengis, og allra sízt fyrir keppni. Við rannsókn á skógarhöggsmönnum í Svíþjóð kom það í ljós, að eflir næt- urvökur, áfengisneyzlu og mikinn kulda mátti greinilega merkja minnkandi vinnuþrek. Eftir áfengisneyzlu var á- VORIÐ 135

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.