Vorið - 01.09.1964, Page 42
Hvers vegno lét ég hann aka bílnum?
Miðaldra maður fór kvöld eitt á veitingahús ásamt konu sinni. Hann neytti
áfengis, en þegar hann fór heim um kvöldið, ók hann á Ijósastaur. Hann
slapp sjálfur, en unga konan hans varð örkumla alla ævi.
stand verkamannanna þó verst, og það
stóð sólarhring lengur, eða löngu eftir
að áfengið var horfið úr líkamanum.
Frá miðkerfinu, heila og mænu, geng-
ur ÖJI afgreiðsla seinna, ef maðurinn er
undir áhrifum áfengis. Símaþræðirnir,
þ. e. taugarnar á milli skynfæranna og
miðkerfisins hafa orðið fyrir lömun,
svo að allt starf þeirra mikilvægu líf-
færa gengur seinna og með minni ör-
uggleik. Eftirtektin sljóvgast, og bæði
vilji og geta til áreynslu er minni. Tauga
frumur þær, sem stjórna hreyfing11111
okkar, svo og vilja og tilfinningaltf1’
lamast fyrst við áhrif áfengis. En hinar’
er stjórna starfsemi hinna innri lííf*ra’
verjast áhrifunum lengur. BlóðrásU'i
öndunin, meltingin o. fl. halda starfse'11
inni áfram, þótt aðrar stöðvar líkamaIlS
hafi lamazt. Oft ber þó við, þegar jne1111
hafa neytt áfengis, að maginn gel11
harðvítuga tilraun til að losna við þe^®
áfengiseitur, og fær maðurinn þá alc
uppköst.
136 VORIÐ