Vorið - 01.09.1964, Blaðsíða 50

Vorið - 01.09.1964, Blaðsíða 50
43) Kóngurinn gekk inn í höllina. Kött- urinn flýtti sér tiI Péturs og sagði honum, að hann yrði að segja kónginum, að hann byggi í þessari höll. 45) En Pétur bað kónginn að bíða og neyta kvöldverðar. En kóngurinn var þung- ur ó svip og fýlulegur. 44) Inni í höllinni var enn glæsilegra en að utan, allt var þar úr gulli. Kóngurinn varð sneypulegur. — Herramaðurinn hann Pétur býr með meiri glæsibrag en ég, sagS' hann og ætlaði að fara. 46) Meðan þeir sótu að snæðingi koo1 tröllið, sem ótti höllina og bankaði ó dyrnar- — Hver ert þú, svínið þitt, sem étur rnaf minn og drekkur mjöð minn? hrópaði trölliö- 144 VORIÐ

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.