Vorið - 01.10.1974, Qupperneq 13

Vorið - 01.10.1974, Qupperneq 13
Jól í heimavistarskóla Leikrit í tveimur þáttum LEIKENDUR: Ungfrú Abelone Juhl, forstöðukona skólans, 40 ára. — Hr. Ferdinand Mickelsberg, kennari 45 ára. Malene 15 ára, Jenný 15 ára, Inga 14 ára, Lísa 14 ára, Rut 1 Oára, Kristín 9 ára, (Nemendur heimavistarskólans). Petra vinnustúlka. Leikurinn gerist í heimavistarskóla ungfrú Juhl, á aðfangadag. Malene sit- ur í stól og dinglar fótunum, Jenný og Inga horfa út um gluggann, en Lísa dansar urn gólfið. Lísa: (Teygir upp handleggina og beyg- ir sig aftur). Ó, hvað ég hlakka til. Ég gæti blátt áfram hljóðað af hrifningu. (Hljóðar, Hví-í-í-í). Malen: (Horfir reiðilega á hana). Má ég spyrja. Er það „Hinn deyjandi svan- ur,“ sem þú ert að leika, eða hvað? Ef svo er, verð ég að biðja þig að stilla strengi þína dálítið betur og láta mig heyra hljómfagurri svanasöng. Lísa: (Dansar áfram, hoppar og klappar saman höndunum). í kvöld, í kvöld. Malen: Ertu alveg frá þér. Góða gerðu mér þann greiða að vera ekki með nein látalæti. Lísa: Gættu sjálfrar þín. Þú ættir held- ur að stilla þig um að sitja þarna og leika ,,sprellikarl“ — bara til að sýna nýju lakkskóna þína. Já, ég hef mjög vel tekið eftir því. (Dansar áfram). Jenný: (Dreymandi, við Ingu, um leið og hún bendir út um gluggann). Nei, sjáðu bara, hvað snjóar mikið. Það verður reglulegt aðfangadagskvöld. Er það ekki yndislegt. Malen: (Grettir sig). Já, riglulega — endislegt. Jenný: (Stekkur upp, stillir sér þrjósku- lega upp með hendur á mjöðmum) Já, hér er líka sannarlega mikið til að verða hrifin af. — Aðfangadagskvöld í heima- vistarskóla. — Það má nú segja að það er skáldlegt. (Með grátinn í röddinni). Á meðan allir félagar okkar eru heima og láta fara vel um sig í sínum eigin stofum, skulum við sitja hér og hírast á sjálfum jólunum með hinni andstyggilegu, edik- súru ungfrú Abelónu og hennar eilífa aðdáanda, hr. Mickelsberg, — svei þeirri hársmyrslakrukku. (Grettir sig). Já, það er dálaglegt jóla-par. (Stappar í gólfið). Ég get heldur ekki þolað það. — Ég geri uppþot. Ég skal sannarlega koma þeim í vanda og gera þeim öll þau „strákapör“, sem ég get með góðu móti fundið upp á. Jenný: Þar sem við getum ekki ferðast neitt um jólin, megum við víst vera glað- ar yfir því, að við skulum fá að vera hér VORIÐ 13
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Vorið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.