Vorið - 01.10.1974, Qupperneq 16

Vorið - 01.10.1974, Qupperneq 16
hinar, því að nú fer hátíðin að byrja. (Hún gengur út á undan, telpurnar veifa og gefa Malen langt nef). Inga: (Gengur til Malenu). Hvað ætl- ar þú að gera? Ætlar þú virkilega að sitja öll jólin út og mygla upp á þínu eigin herbergi? Malen: (Horfir ákveðin fram). Svei svei. Pað gæti ég aldrei látið mér detta í hug. Nú byrjar leikurinn fyrir alvöru. Ég skal gera þeirri góðu ungfrú Abelone slíkan grikk, að þið hafið aldrei heyrt eða séð neitt því líkt. — Eigum við að veðja rjómabollu um það, að ég verði, þrátt fyrir allt, með ykkur við jólatréð. Inga: Já, — en hvernig ætlar þú að fara að því? Malen: Pað skal ég sjá um, máttu vita. Við segjum það þá, — ein rjómabolla. Inga: (Kyssir hana hlæjandi). Ó, þú ert alveg dæmalaus (Fer út.) 2. þÁTTUR Mickelsberg er að gæta að jólasveina- fötunum, sem liggja á stól, Petra er að setja kökur, glös og sælgæti á borðið. Mick: (Hristir höfuðið) Ég held að það sé orðið dálítið upplitað á brúnunum, Petra. Petra: (Horfir móðguð á hann). Upplit- að? — Nei, það veit sá sem allt veit, að ekki er það upplitað. það er alveg jafn- nýtt og fallegt og daginn, sem þér keypt- uð það. En þegar menn eru jafn smá- smugulegir og þér. . . . Mick: Hva-hva-hvað er það, sem þér eruð að segja? Petra: Já, ég segi það. þar að auki finnst mér, að þér ættuð að spara yður þessa jólasveinsuppgerð. Flestar telpurn- ar eru nú orðnar stálpaðar stúlkur. — það ættuð þér heldur að hugsa um — og reyna að finna upp á einhverju, sem getur skemmt þeim dálítið um jólin. Mick: Svona, svona, Petra litla — ekki svona hrottaleg, — ekki svona örg. Þetta er gömul erfðavenja, sem ég og ungfrú Juhl....... Petra: Þér og ungfrú Juhl. Já, en um jólin á maður að hugsa um aðra en ekki sjálfan sig. — Það er nú mín erfðavenja. Mick: Já, já, já, en það er bara ekkert við því að segja. Þetta er siður, sem er mjög gamall hér í skólanum, á hverjum jólum, — og við víkjum heldur ekki frá honum þetta ár. Hlustaðu nú á, Petra. — Ég get ekki þolað þessi föt, ég hleyp út í búningsverslunina hérna á horninu og gái að því, hvort ég geti ekki fengið þar nýjan jólasveinabúning, — ég kem aftur eftir augnablik, — en þér megið ekki segja eitt orð um það við neinn. (Tekur glettnislega í eyrað á henni). Viljið þér lofa mér því, Petra litla? (Út í baksýn). Petra: Svei, — þú. Þessi gamli vitleys- ingur. (Um leið og hún fer til vinstri). Því eldra sem fólk verður, því vitlausara verð- ur það. Malen: (Kemur eftir andartak inn um vængjahurðina): Góðan daginn. (Horfir í kringum sig). Nei, hér er enginn. (Býður sjálfri sér sæti á stól, framarlega): Gerið svo vel að fá yður sæti. (Sest). Kærar þakkir. (Sér kökufatið). Viljið þér ekki bragða eina litla köku? (Tekur hnefafylli sína og stingur hverri kökunni af annarri upp í sig, jafnframt því, sem hún þvaðrar 16 VORIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Vorið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.