Vorið - 01.10.1974, Qupperneq 25

Vorið - 01.10.1974, Qupperneq 25
Tveir keppendur eru valdir og eru látnir fara út á meðan allt er búið und- ir hlaupið. Stólum, borðum, skemml- um og þess háttar er stráð um gólfið, svo að sem ógreiðast sér yfirferðar. Síðan er keppendunum leyft að koma inn. Þeim er leyft að athuga vel hindran- irnar, setja vel á sig, hvar þær eru og hvernig. Síðan er farið út með þá aftur og bundið fyrir augu þeirra, því að þeir eiga að hlaupa blindandi. Á meðan ver- ið er að þessu, eru allar hindranir tekn- ar úr veegi og raðað upp að veggjum, svo að gólfið er autt, en farið er sem hljóð- legast að þessu, svo að keppendur verði ekki varir við. Síðan eru þeir leiddir inn aftur og keppnin byrjar. Þeir vita ekki annað en alls staðar séu hindranir og hoppa hvor í kapp við annan og glenna sig yfir þær, en áhorfendur skemmta sér dátt. REIKNINGSÞRAUTIR. 1. Kaupmaður nokkur, sem verslaði með vefnaðarvöru og ýmiss konar karl- manna fatnað, fékk einu sinni ókunnan viðskiptavin, sem kom inn í búð hans og keypti af honum enska húfu. Húfan kostaði kr. 4.50, en maðurinn borgaði hana með tíu króna seðli. Nú gat kaup- maðurinn ekki gefið til baka og fór því út í brauðsölubúð, sem var við hlið versl- unarinnar, og fékk seðlinum skipt. Síðan greiddi hann manninum mismuninn, sem hann átti að fá, og við svo búið fór ókunni maðurinn með húfuna. En er hann var á bak og burt, kom brauðsölu- stúlkan óð og uppvæg og krafðist þess, að kaupmaðurinn tæki seðilinn og end- ur greiddi sér hann, þar eð hann væri falsaður. Kaupmaðurinn sá, að hún hafði rétt fyrir sér, gerði sem hún beiddi og borgaði henni seðilinn með öðrum tíu- krónaseðli . Hve mikið skaðaðist kaupmaðurinn á viðskiptum þessum? 2. Hve lengi er snigill að skríða upp 20 feta háa stöng, þegar hann skríður 5 fet upp eftir henni á hverjum degi, en sígur niður um 4 fet á hverri nóttu? 3. Maður nokkur sagðist hafa verið barn V4 hluta ævi sinnar, unglingur 1/5 og miðaldra maður 1/3. Síðustu 13 árin kvaðst hann telja sig gamalmenni. Hve gamall var hann? 4. Leiðin frá Reykjavík til Keflavík- ur er um það bil 50 km löng. Einu sinni fór bíll frá Keflavík kl. 11,30 áleiðis til Keflavíkur og ók með 35 km hraða á klukkustund. Á leiðinni suður mætti hann öðrum bíl, sem fór frá Keflavík stundarfjórðungi síðar en hinn fór frá Reykjavík, og ók sá bíll með 45 km hraða að jafnaði á klukkustund. Hvor þeirra var nær Reykjavík, er þeir mættust? HVERSU GAMLIRERUÞEIR Faðirinn er átta sinnum eldri en son- urinn. Eftir 6 ár verður hann fjórum sinnum eldri og eftir 27 ár helmingi eldri en sonurinn. Hversu gamlir eru feðgarnir? HVAÐ ERU HÆNURNAR M A R G A R? Bæjarkona nokkur, sem kom í heim- sókn upp í sveit, spurði bóndakonu VORIÐ 25
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Vorið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.