Vorið - 01.10.1974, Qupperneq 51

Vorið - 01.10.1974, Qupperneq 51
fór að því. Held ég lielst, að mér liafi verið lijálpað, því að ég var allan tímann að reyna að segja eitthvað, en komst aldrei að fyrir Mnum, sem ætMðn sér svo sannar- lega ekki að láta mig sleppa. Áður en ég vissi af, var ég kominn fram á laugarbarminn og tók að titra ákaflega, er mér varð litið ofan 1 kolgrænt liyMýpið. Ekki bætti það úr skák að ég átti að synda fyrst- ur. Ég bjóst til að snúa við og blaupa frá öllu saman, en þá var gefið merki um, að keppnin væri kafin. Mér var beinlínis ýtt út í. Ég rak upp angistarvein, um leið og líkami minn kom í svalt vatnið. Ég fann, þegar vatmð laukst saman yfir böfði mér, og byrjaði ég þá að baða út böndun- um í trylltri örvæntingu. Loks fann ég eittbvað bart undir fæti mér og komst að raun um, að ég bafði náð botninum. Ég fylltist angist og reyndi að ná andanum, en fékk ekkert nema vatn upp í mig. Ég barðist um í ógurlegri skelfingu og reyndi að ná taki á einhverju. En ég fann ekkert nema vatn í kringum mig. Svo varð allt svart.... „Vaknaðu drengur!u Það var bnippt í nng. Ég bafði þá eftir allt saman sofnað, meðan á sunkeppninni stóð. Áborfendur voru allir farmr, og síðustu baf verðirnir voru að tygja sig til heimferðar. Mér varð svo mikið um þetta, að ég stökk upp og bljóp af stað, en gætti ekki að mér og Mjóp beint í átt til laugarinnar. Skelfingaróp mitt bergmálaði um allt, er ég féll 1 laugina... Ég opnaði augun. Umhverfið var allt livítt. „Hvar er égf‘ spurði ég veik- um rómi. „1 sjúkrahúsi/ ‘ var mér svarað. „Baðverðirnir voru búnir að tæma laugina, er þú stökkst út í.“ Endir. VORIÐ 51
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Vorið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.