Vorið - 01.10.1974, Qupperneq 54

Vorið - 01.10.1974, Qupperneq 54
dverga, og var hvor þeirra 71 sm á hæð. Frægur er enski dvergurinn Jeffery Hudson, sem uppi var á 17. öld. Hann sagði sjálfur, að þegar hann var átta ára, var hann orðinn tæpir 46 sentimetrar. Par stóð hann í stað. þangað til hann var þrí- tugur. Pá byrjaði hann aftur að stækka og varð loks 115 sentimetrar á hæð. Einu sinni hélt hertoginn af Buckingham veislu mikla og bauð til hennar sjálfum kóngin- um, Karli I. og drottningu hans. Þegar veislan stóð sem hæst, skálmaði dvergur- inn Hudson út úr brauðköku einni, sem á borðinu var, og hneigði sig djúpt fyrir hinum konunglegu gestum! Og við þetta tækifæri gaf hertoginn konungi veslings dverginn, eins og hann væri dauður hlut- ur. Annars var þessi litli labbakútur mesta ævintýrahetja. Hann háði tvö einvígi, annað við heljarstóran hana og hitt við mann nokkurn, og hafði sigur í báðum. Einu sinni tóku Tyrkir hann til fanga, þegar þeir áttu í erjum við Karl kóng, eig- anda hans. En þeir skiluðu honum heilum á húfi aftur heim til Englands, vildu ekki skaða „konungsgersemina.“ Pá var Tumi þumall, „hershöfðingi“, frægur dvergur á 19. öld. Hann giftist am- erískri konu, sem var 5 sm hærri en hann. Annar var Richeburg nokkur, sem var 59 sm á hæð, og varð níræður að aldri. þeg- ar styrjöldin milli Frakka og þjóðverja geisaði 1871, fór hjúkrunarkona nokkur með hann, útbúinn sem kornabarn í gegn- um fylkingar óvinanna og faldi í fötum hans mikilvæg skilaboð. Risar eru venjulega ógreindir og ná ekki háum aldri. Dvergar eru aftur á 54 móti oftast greindir .fjörmiklir og ná oft háum aldri. Oft eru þeir vel vaxnir og snotrir ,en stundum eru þeir óeðlilega höf- uðstórir í samanburði við annan vöxt. VORIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Vorið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.