Heima er bezt - 01.03.1962, Page 3
Efnisyfirlit 1 Bls.
Jón Skjöldungur Eiður Gudmundsson 76
fíistivg í Svínafelli árið 1222 SlGURÐUR BjÖRNSSON 80
Stökur Kristjáns frá Brúsastöðum Kristján Sigurðsson 83
Mœldur Öræfajökull. Viðaukar og leiðréttingar Steindór Steindórsson 85
Hvað ungur nemur — 88
Jenna og Hreiðar Stefán Jónsson 88
Dægurlagaþátturinn Stefán Jónsson 91
Karlsen stýrimaður (3. hluti) Magnea frá Kleifum 93
Eftir Eld (1. hluti) Eiríkur Sigurbergsson 99
Stýfðar fjaðrir (niðurlag) Guðrún frá Lundi 104
Bókahillan Steindór Steindórsson 106
Tvær geimfarir bls. 74 — Bréfaskipti bls. 82, 87, 105 — Úrslit í KNITTAX getrauninni bls. 84 — Nýr höfundur kynntur bls. 98 — Verðlaunagetraun Myndasagan: Óli segir sjálfur frá bls. 108 verðlauna- bls. 107 -
Forsiðumynd: Jenna og Hreiðar Stefánsson (Ijósm. Bjarni Sigurðsson). Káputeikning: Kristján Kristjánsson.
HEIMA ER BEZT . Þjóðlegt heimilisrit, stofnað árið 1951 . Kemur út mánaðarlega . Áskriftargjald kr. 100.00 . í Ameríku $4.00
Verð í lausasölu kr. 20.00 heftið . Útgefandi Bókaforlag Odds Bjömssonar . Heimilisfang blaðsins: Pósthólf 45, sími 2500, Akureyri
Ábyrgðarmaður: Sigurður O. Björnsson . Ritstjóri: Steindór Steindórsson frá Hlöðum . Prentverk Odds Bjömssonar h.f., Akureyri
ræðisherrar, sem hafa alla þræði í hendi sinni, og geta
meira að segja lokað augum og eyrum þegna sinna ef
svo mætti að orði kveða, eða lýðræðisstjórnir, sem hafa
augu allra þegna sinna starandi á sig, og bundnar eru
samþykktum þjóðarþinga. Ég held menn geti varla
verið í vafa um svarið.
Þannig geta geimflugin tvö vakið oss til umhugsun-
ar um miklu alvarlegri efni. Þau geta gefið oss innsýn
í ástandið í heiminum, og ef vér viljum hugsa málin
hlutlaust, þá benda þau oss einnig á vegina tvo: Veg
einræðis og veg lýðræðis, og vér hljótum að gera upp
við oss svarið: hvora leiðina vér viljum velja.
St. Std.
Heima er bezt 75