Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.11.1963, Qupperneq 16

Æskan - 01.11.1963, Qupperneq 16
við landganginn. Mamma, pabbi, systkinin og kunningjarnir stóðu við flugstöðvarbygginguna og veifuðu. Árný fékk sér sæti við glugga aftar- lega í flugvélinni og veifaði á móti. Nú kom flugfreyja og sýndi Árnýju hvernig hún ætti að spenna öryggis- beltið. Allir farþegar voru komnir um borð, hurðinni var lokað og vandlega læst að innan og landgangurinn var tekinn frá. í sarna bili fór fyrsti hreyf- illinn í gang og svo hver af öðrum, nnz skrúfurnar snerust allar og „SKÝ- FAXI“ rann austur eftir akbrautinni. Flugvélin ók út á brautarenda og stanzaði þar í flugtaksstöðu meðan hreyflarnir voru hitaðir. Og svo var „SKÝFAXI" allt í einu kominn á fleygiferð norður eftir flug- brautinni. Árnýju fannst ljóskerin við flugbrautina þjóta hjá og sömu- leiðis flugskýlin og allt í einu var flugvélin komin á loft, flaug yfir Tjörnina og miðbæinn og út yfir höfnina, þar sem hún beygði til hægri og hækkaði flugið ört. Árný sá Landakot og Vesturbæinn og eyjarnar. Akranes með sinn spú- andi sementsskorstein og Snæfellsnes- ið. Það voru fiskibátar á leið til hafn- ar og hvítar rákir aftur af jjeim vegna ferðarinnar. Árný gat ekki að sér gert að brosa; jteir voru svo óendanlega smáir Jrarna niðri. Hinum megin sást suður í Hafnarljörð, Lönguhlíðar og Reykjanesið. „SKÝFAXI" flaug upp Mosfellsdal- inn fannst Árnýju. Það var sólskin á stöku stað í Esjunni og á heiðinni og Árný var varla búin með brjóstsykur- inn, sem flugfreyjan hafði gefið henni fyrir flugtak, Jtegar jtau voru yfir Þingvallavatni. Eftir því sem austar dró birti yfir og austur í Hreppum var komið glaða sólskin. Árný skemmti sér við að skoða landið. Árn- ar voru jiarna fyrir neðan eins og á risastóru landakorti og bóndabæir og kennileiti liðu hjá. Flugfreyjurnar gengu um beina. Þær ræddu við farþegana og báru fram kaffi og brauð. Það var gott að fá eitthvað í svanginn, fannst Árnýju, jjví enda þótt hún liefði ekki verið með teljandi ferðahug, jaá er alltaf gott að fá hressingu. „SKÝFAXI“ stefndi nú yfir miðjan Vatnajökul jxir sem Öræfajtikull gnæfði tignarlegur á hægri hönd úr flugvélinni að sjá. Flugfreyja kom með skilaboð frá flugstjóranum, sem í þessari ferð var Foreldrar Árnýjar og systkini kveðja hana á Reykjavíkurflugvelli. Þorsteinn Jónsson og bauð Árnýju fram í stjórnklefa. Þorsteinn flugstjóri sat vinstra meg- in í stjórnklefanum en aðstoðarflug- maðurinn, Bjarni Jensson hægra meg- in. Á milli jjeirra en nokkru aftar sat Ingólfur Guðmundsson flugvélstjóri, en flugleiðsögumaðurinn Geir Gísla- son við tæki sín í litlum kleía fyrir aftan Bjarna. Þorsteinn flugstjóri sagði Árnýju frá hinum ýmsu tækj- um og mælum í stjórnklefanum, en eins og hún sagði: „Mann getur farið að svima af að sjá j^etta allt í einu. Þorsteinn staðíesti að Árný væri ekki ein um það. Þegar hún hafði spjallað við flugmennina nokkra stund og íengið að vita að Geir Gíslason, leið- sögumaður, sem einnig er flugmaður, var úr Hafnarfirði eins og hún sjálf> benti áhöfnin henni á Öræfajökul> sem var mjög nálægt. Fegurðin vai slík jxarna á hájöklinum, að henni verður vart með orðum lýst. Hv|t breiðan með ávölum bungum hér og jjar, en langir skuggar í sprungum og Hornafjarðarfjöllin í fjarska. Þegar Árný var aftur komin í sæ11 sitt fékk ílugfreyjan henni blöð til lestrar og tímarit. Flugfreyjurnar voi'U fjórar, Hrafnhildur Schram, Hafúis Árnadóttir, Svava Jónsdóttir og Sig' rún Sigurðardóttir. Grænlendingarnir voru nú konmu á stjá í flugvélinni, einkanlega jíel1 yngri, en aðrir sátu og lásu eða röbb- uðu saman. Tvær stúlkur á líkutu aldri og Árný sátu saman og töluðu :1 ókennilegu máli og Árný var að velt'1 Jíví fyrir sér, livaða tungumál jjetta væri. Það kom í ljós, að stúlkurnat voru þýzkar og voru á leið heim til sín eftir sumardvöl á íslandi. Og nú var „SKÝFAXI" kominn úf á haf og jtað sást í sjóinn gegnum gól á skýjunum. Samferðamaður Árnýjal sagði að jtað væri sýnilega talsverðm strekkingur niðri á sjónum jrví þ3*-* hvítnaði í báru og að hún mund1 sennilega vera sjóveik ef hún væi'i nu þarna niðri á skipi. Árný hló. H1111 var ekki vitund lirædd við að verða sjóveik, að minnsta kosti ekki meðan hún væri í „SKÝFAXA" í margia kílómetra hæð yfir sjónum. Meðal farþeganna voru námsmelin’ sem voru á leið til dvalar í Noreg1- Þeir ætluðu ekki að koma aftur hellT1 til íslands fyrr en eftir marga m»®' uði og einn ekki fyrr en eftir tvö tú þrjú ár. Þeir voru að bóllaleggja 111,1 það hvort þeir mundu sjá Færeyj31 jregar flogið yrði jrar yfir. Því mið111 var skýjað á þeim slóðum og Færeyj' ar sáust ekki. Áfram var haldið °B Árnýju fannst hún alls ekki hafa vei' ið lengi á leiðinni, Jtegar allt x ei’111
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.