Æskan - 01.11.1963, Qupperneq 17
„SKÝFAXI“ á fleygiferð norður eftir flugbrautinni.
binist klettótt strönd framundan:
»SKÝFAXI“ flaug inn yfir Noregs-
stl'öncj Qg nl’( var n5g ag skoða. Flug-
stjórinn talaði í hátalara og sagði að
ílugvélin yrði yfir Björgvin eftir
n°kkrar mínútur. Ennfremur að flog-
lb yrði beint til Osló. Þar væri veður
^ott en smáskúrir.
kftir að hafa flogið yfir skerjagarð-
lnilrn nokkra stund birtist liin sögu-
baega borg Björgvin á vinstri hönd.
iJað var tekið að rökkva, en samt sást
0°rgin vel þar sem hún lá umgirt
skógi vöxnum fjöllum að nokkru, en
v°gar og sund gengu inn í borgina á
nb|rgum stöðum. Árný hlakkaði til
bess að korna til þessarar borgar, sem
lnn kafði lesið rnikið um í sögunni.
bl'átt var flogið yfir hæðir og dali
°g síðan yfir háan fjallgarð. Farþeg-
llnir voru farnir að tína dót sitt nið-
n’ i töskur og komnir í jakka og yfir-
rafnir. „SKÝFAXI“ flaug yfir fjall-
garðinn og aftur mildaðist landslagið.
a^ridabýfi á víð og dreif og síðan
smábæir og þorp. Oslófjörðurinn
blasti við og svo sjálf Osló, höfuð-
borg Noregs. Það var orðið skuggsýnt
og Árnýju fannst það skrítið því
klukkan hennar var ekki nema átta.
En Noregur liggur svo miklu austar
en ísland, að klukkan þar er tveim
tímum á undan klukkunni hér, og
þegar „SKÝFAXI" lenti á Fornebu-
flugvellinum var klukka heimamanna
að verða tíu.
Á meðan flugvélin ók upp að flug-
stöðinni virti Árný fyrir sér umhverfi
flugvallarins, eftir því sem við varð
komið í rþkkrinu. Henni fannst fal-
legt þarna og hafði orð á því að mik-
ið væri af trjám.
Farþegarnir gengu út, er flugvélin
hafði stanzað og landganginum verið
komið fyrir. Við landganginn stóð
vörpulegur maður í gráum frakka og
bauð Árnýju velkomna. Það var Vil-
hjálmur Guðmundsson, fulltrúi Flug-
félags íslands í Osló. Vilhjálmur bað
Árnýju að bíða meðan hann afgreiddi
______________________ ÆSKAN
flugvélina, en hún átti að halda áfram
til Kaupmannahafnar eftir stutta
stund. Þarna á flugvellinum liitti Ár-
ný einnig norskan mann, sem talaði
prýðisgóða íslenzku. Það var Mats
Wibe-Lund Ijósmyndari, en hann var
staddur þarna með unnustu sinni, sem
er íslenzk og heitir Arndís Ellerts-
dóttir.
Árný fékk sér sæti, þegar komið var
í biðsalinn í flugstöðinni og eftir
stutta stund kom Vilhjálmur. Þau óku
út að flugbrautinni, þar sem þau gátu
séð „SKÝFAXA" er hann hóf sig á
loft á leið til Kaupmannahafnar, en
héldu síðan inn í borgina. Árnýju
fannst rnikið til koma hve göturnar
voru breiðar og umferð mikil og svo
var nokkuð merkilegt að sjá: Bílarn-
ir óku allir hægra megin á götunni.
Þau stönzuðu fyrir framan Hótel
Norum, því þar hafði Vilhjálmur
pantað herbergi. Framhlið hússins
var öll vaxin vafningsviði og þetta
gaf því hlýlegan og aðlaðandi blæ.
Eftir að hafa skrifað nafn sitt í
gestabók var Árnýju fylgt til herberg-
is síns og eftir góða máltíð í matsal
hótelsins fór hún aftur upp í herbergi
sitt, flýtti sér að hátta og sveif fljót-
lega inn í draumalandið. Dagurinn
hafði verið ævintýralegur og var það
ekki líka ævintýri að sofna í fyrsta
sinn í útlandinu — átján hundruð og
tuttugu kílómetra að lieiman.
Framhald.
an .. 0 Jcg8ja sam"
Ui‘iC 1 7 ttjtur- En hér gcturSu
j,. reikningsþraút.
skrif.. félaga þinn að
ir h ‘Jngurra stafa töiu. Und-
11 a stí,'ifar ])ú aðra fjögurra
stafa tölu, en þú verður aðeins
að gæta ]>ess, að hver tala, sem
þú skrifar, verði samanlagt 9
með tölunni fyrir ofan. Ef
hann skrifar 5209, verður þú að
skrifa 4790. Það gerir samtals
9999. Svo skrifar félagi þinn
aðra töiu, og þú aðra undir
hana á sama hátt, Að síðustu
skrifar hann seinustu töluna.
Þetta er liægt að leggja saman í
einu andartaki. Það er gert d
þann hátt, að þú skrifar upp
siðustu töluna, setur tvo fyrir
framan og dregur tvo frá. Þetta
getur iitið þannig út:
Félaginn ........ 1659
Þú .............. 8340
Félaginn ........ 5362
Þú .............. 4637
Félaginn ........ 6787
Samtals 26785
☆
Galdur.
Láttu einhvern Ieggja papp-
irshlað á enni sér, fáðu Iionum
síðan blýant eða penna, og
segðu honum að skrifa nafnið
sitt á pappírinn, en hann verð-
ur nð vera fljótur og má ekki
hugsa sig um. Ef þetta er gert
án umhugsunar, þá getur það
vakið kátinu.
297