Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1963, Síða 26

Æskan - 01.11.1963, Síða 26
og vermandi sólargcislana — |>að var kom- ið aftur út í frelsið og birtuna. Það var úti á grasbletti lijá húsinu. Við grasblett- inn var garður; allt var svo blómlegt og fagurt: rósirnar uxu í smárunnum svo fallegar og ilmandi og allur garðurinn log- aði og brosti í blómum og sumarskrauti. „Nú lifi ég! nú lifi ég!“ liugsaði aum- ingja tréð. I>að var nú fullt af von og gleði og lifslöngun. I>að reyndi að breiða út limið, en aumingja tréð fann ]>á, að allar greinar ]>ess voru þornaðar og skrælnaðar og gulbleikar. Það var nú tekið og þvi lrastað í stóra hrúgu af rusli og illgresi. Stjarnan, scm var á toppi þess, hafði ver- ið skilin eftir og hún Ijómaði í sólskininu eins og kristallskóróna. Hópur af kátum börnum hafði verið skilinn eftir að leika sér á grasblettinum. Það voru sömu hörn- in, sem höfðu dansað í kring um tréð á jólunum. Eitt af yngstu börnunum tók nú eftir stjörnunni, hljóp að trénu og reif hana af því. „Líttu á stjörnuna!“ sagði barnið. „Hún er enn á þessu gamla, ljóta jólatré," og krakkarnir gengu ofan á ]>að og rifu af því stjörnuna. Og tréð liorfði á öll börnin í garðinum og óskaði þess af lieilum liug, að það hefði mátt vera í ró og næði uppi á hanabjálkaloftinu og visna þar og deyja í myrkrinu úti í liorninu. Það Iiugsaði nú um, hve vel því hafði liðið, þegar ]>að var ungt í skóginum; ]>að mundi eftir jóla- kvöldinu sæla og svo músunum, sem höfðu hlustað á það svo ánægjulega, ]>cgar það sagði þeim söguna af Humpty Dumpty. „Nú er það liðið! Allt liðið!“ sagði aum- ingja tréð. „Ég vildi bara, að ég hefði ver- ið ánægt á meðan mér gat liðið vel, I,a hefði líklega aldrei farið svona.“ Og svo kom vinnufólkið og hraut treö í smástykki, henti þeim öllum saman 1 hrúgu og kveikti í ]>eim, og aumingja jóla- tréð varð að ösku. Illllllllflllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllil ELDING * egar við sjáum eldingu leiftra, er okkur óliætt að treysta því, að hún er farin framhjá okkur. Þegar við heyrum þrumurnar drynja, getum við verið viss um, að engin hætta er á ferðum. Hraði eldingarinnar er um það bil 30 þúsund sinnum meiri en hraði byssukúlu, og sá, sem er lostinn slíku heljarleiftri, þarf vart að hafa áhyggjur af nokkru framar. Eld- ingar verða fleiri mönnum að bana í Bandaríkjunum en nokkurt ann- að náttúrufyrirbæri; árlega farast 400 manns af völdum þeirra og 1000 verða fyrir meiðslum. Eigna- tjón er gífurlegt. í Bandaríkjunum einum nemur það 37 milljónum dollara á ári, og eru þá ekki með- taldir rúmlega 7000 skógareldar, sem eiga beinlínis rót sína að rekja til eldinga. Saga eldinganna er saga um sigur vísindanna. Og eins og margir vita, hófst sú saga með Benjamín Franklín og flugdrekan- um, sem leiddi til þess, að hann fann upp eldingavarann. Þessi ein- faldi útbúnaður, sem í grundvall' aratriðum er óbreyttur frá því a dögum Franklins, verður að telj' ast ein af hinurn miklu uppfin11' ingum. Klarinettleikarinn og hljómsveitarstjór- inn Benny Goodinan er frægastur allra jazzleikara í liópi hvítra manna. Hann er Bandaríkjamaöur af rússneskurn Gyðinga- ættuin, og var aðeins tíu ára gamall þegar BENNY GOODMAN liann hvrjaði að læra á klarinettið. Ifann er nú 55 ára að aldri. Það má segja að varla líður svo klukkustund að ekki sé leikin hljómplata, sem hann hefur leikið á, einlivers staðar í lieiminum. 306
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.