Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1963, Síða 35

Æskan - 01.11.1963, Síða 35
A jólanótt Hver blundar rótt og blítt i húmi nœtur, ó barnið mitt, þú sefur vært i nótt. En úti vakir einhver sem að græiur, sin örlög barnið mitt, en sofðu rótt. Þér yfir vakir ástarstjarnan bjarta, og augu mild þin gœta vinur minn. Og auðmýktin, sem er i þinu hjarta hún opnað getur sjálfan liimininn. Þig dreymir barn mitt, blika i norðurljósum svo bláar stjörnur nœturhimni frá. Það fellur niður regn af hvítum rósum á rúðu litla stokknum þinum hjá. í dýrð sem aðeins draumalönd þin geyma, þar drottning ncéturinnar hljóðlát fer og oþnar hulda œvintýraheima sem aðeins voru byggðir handa þér. °S þá sérðu nokkur hús niðri við vatnið. Þar á hún heima, en ég býst ekki við, að hún víki neinu að þér, Sv° það er bezt, að þú eigir þetta penny.“ tg þakkaði honum kærlega fyrir gjöfina og upplýsing- <lrnar, og að því búnu gekk ég niður að húsahverfinu við vatnið. kitt af fyrstu húsunum, sem fyrir mér urðu, var verzl- 11 ’ °g þar sem ég gerði mér í hugarlund, að búðarfólkið ^þ'ti að þekkja frænku mína, gekk ég inn í búðina og afgreiðslumanninn að segja mér, hvar ungfrú Trot- 'U)°d æui heima. »Húsmóðir mín,“ gall við ung vinnustúlka, sem stóð 'rir framan búðarborðið og var að kaupa eitthvað. ”Hvað viltu henni, drengur minn?“ bætti hún við. ” þyrfti að fá að tala við hana, ef það væri hægt.“ k býst nú ekki við, að það takist, en þú getur samt °mið með mér, og þá skal ég sýna þér, hvar hún á leima,“ sagði stúlkan. Síðan fylgdist ég með ungu stúlkunni eftir veginum, ‘ ngað til við komum að ljómandi fallegu lnisi með garði framan við. l£g nam staðar og virti þetta fallega hús fyrir mér, og Gunnar Dal. Hún kcmur til þin, hvitar rósir anga og krýpur engilbjört við stokkinn þinn og þrýstir mjúkum koss á munn og vanga og mildar hendur strjúka þér um kinn. Hún livíslar að þér hvíl i örmum minum að kynjaströndum nýjum þig eg ber Ó, barn mitt góða, gleym ei draumum þínum geyrn œvintýrið vel i hjarta þér. GUNNAR DAL. mér hraus hugur við að láta hina ströngu frændkonu mína, Trotwood, sjá mig. Hvað ætli hún segði, og hvern- ig skyldi hún nú taka á móti mér? Meðan ég stóð þarna fullur angistar og kvíða, kom ég auga á rjóðan, gráhærðan mann, sem stóð við gluggann á kvistherberginu yfir útidyrum hússins. Hann var vin- gjarnlegur og góðlátlegur á svipinn og kinkaði kolli til mín. Síðan hristi liann höfuðið, fór að hlæja og hvarf frá glugganum. Eg varð bæði hræddur og undrandi við þessa sjón, og var í þann veginn að fara leiðar minnar í bili til þess að hugsa betur um, livað ég ætti nú að segja, þegar ég sá, hvar roskin kona kom út í garðinn. Hún var með klút bundinn um hattinn, stóra garðvetilinga á höndunum og liélt á liníf í annarri hendinni. Þegar hún kom auga á mig, otaði hún hnífnum í átt- ina til mín og kallaði: „Burt með þig! ... Öngvir strákar hér!“ Að svo mæl-tu gekk hún út í eitt hornið í garðinum og laut niður til þess að grafa upp rót. Ég var alveg viss um, að þetta væri Trotwood, frænka mín, og lierti nú upp liugann og læddist til hennar. ' 315
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.