Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.11.1963, Qupperneq 39

Æskan - 01.11.1963, Qupperneq 39
inga með því að sitja fyrir hjá ljós- Brigitte Bardot Brigitte er skírnarnafn hennar, en Frakkarnir hafa gefið henni ýmis gælunöfn. Þeir kalla hana nieðal annars „Fegurðardís 20. aldar- utnar“, „Brigitte hina óviðjafnan- legu“ og „Eftirlæti ljósmyndaranna." Hún fæddist í París 28. september ;'uið 1934. Faðir hennar er franskur ^aupmaður og móðir hennar kvenfata- iramleiðandi. Sem barn fannst henni akaflega gaman að dansa, og þegar hún var sjö ára gömul, fór hún í lrægan dansskóla, með það fyrir aug- llln að verða listdansari. Meðal skóla- 'systkina hennar var önnur ung stúlka, Sern átti eftir að verða heintsfræg, Leslie Caron. kn igitte gekk undir próf þegar hún var þrettán ára, og hlaut verðlaun. ^etta var í fyrsta skipti sem hún sýndi °pmberlega. Hún hélt áfram að nema cHns. Þegar hún var fimmtán ára, datt kcnni í hug að vinna sér inn vasapen- Brisitte með son sinn. myndara, Þegar ein af myndunr henn- ar birtist á forsíðu eins Parísarblaðs- ins, tók Marc Allegret, frægur fransk- ur kvikmyndaframleiðandi eftir lrenni. Urn þessar mundir liafði hann í undirbúningi mynd unr æskufólk, en einn af aðstoðarnrönnum hans, ungur nraður að nafni Roger Vadinr, hafði sanrið handritið. Marc Allegret fannst Brigitte eiga heinra í myndinni, og eftir að hún hafði verið reynd fyrir franran kvikmyndavélina, bauð hann henni hlutverk. Þetta var vorið 1950. Mánuðir liðu og sífellt dróst það á langinn, að myndatakan gæti hafist. En í október var Brigitte tjáð, að Baðherbergi Brigitte Bardot. ekkert gæti orðið úr framkvænrdum. Það var nrjög vonsvikin Brigitte sem konr lreinr til sín þennan dag. Kvik- nryndaferli hennar virtist lokið — áð- ur en hann byrjaði. Hún sneri sér aftur að dansinum og lrét því að láta Brigitte Bardot. ekki vonbrigðin verða sér fjötur um fót. Brigitte fékk aftur tækifæri til þess að reyna sig við kvikmyndirnar og lék í tveinrum nryndum árið 1952. En hún var óánægð nreð þær báðar. Hún ákvað þá að byrja upp á nýtt og fór á leikskóla. Þar var hún ötull nemandi, og þegar henni bauðst hlutverk í nýrri mynd, fékk hún aftur trú á sjálfri sér. Síðan hefur hún leikið í fjölda kvikmynda. Hún hefur konrið franr í frönskum, ítölskunr, bandarískum og brezkum myndunr, og í dag er hún ein frægasta kvikmyndastjarna heims- ins. Sagt er að hún hafi ganran að furðu mörgu í frístundum sínunr. Á þeim lista má lesa eftirfarandi: hunda, fugla, kettlinga, blónr, gönrul hús- gögn, hljómlist Mozarts og Beethovens og svo líka dans- og dægurlög. 319
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.