Æskan

Volume

Æskan - 01.11.1963, Page 43

Æskan - 01.11.1963, Page 43
föður síns og frænda, þá sagði Sig- Wundur: „Grátum ekki, frændi, en niunum iengur." Þeir frændur voru nú teknir og seid- ú' kaupmönnum mansaii, sem fluttu þá til Noregs. En kaupmönnum þess- l|in fórst vei við þá. Þeir gáfu þeint frelsi og lítilsháttar skotsilfur. Nú fengu þeir að heyra, að Elákon jarl v*ri þar í ríkinu, og tóku þeir þá það dl ráðs, að leita á fund hans, því þeir héldu, að hann mundi hjálpa þeim, af því feður þeirra hefðu verið hirðmenn hans. En þeir áttu langa leið fyrir hönd- um. Þeir voru suður í Víkinni, sem nú úeitir Osló, en Hákon jarl átti heima uorður á Hlöðum í Þrándheimi. Þeir lögðu svo af stað tveir einir, yfir Upp- iöndin og Heiðmörkina og norður yfir Dofrafjöll. Þangað komu þeir um veturnætur, og tók veðurátt þá mjög að harðna, og frost og snjóar að Eoma. Þó lögðu þessi tvö börn alein UPP á Dofrafjöll. Þar fengu þeir snjó °g hríðar, villtust og lágu úti nestis- iausir í 3 sólarhringa. Þórir var þá 14 ara, en Sigmundur 12, en þó var Þór- lr kraftaminni og ekki jafn harðger °8 Sigmundur. Hann var nú orðinn alveg máttfarinn og vildi láta fyrir- úerast, þar sem hann var kominn, en ^igmundur sagði, að annað livort sEyldu þeir báðir komast lífs af eða úvorugur. Tók nú Sigmundur Þóri á herð- ar sér og bar hann áfram. En nii tók ö'átt að lialla undan fæti, og um úvöldið, þegar Sigmundur var nær Kí uppgefinn fttndu þeir reykjareim. Þeir voru þá komnir í dalverpi nokk- U)t og gengu eftir því, þar til þeir úomu að reisulegum bæ. Þar gengu lleir til stofu og fundu þar tvær nuegður, sem tóku vel við þeim, drógu af þeim voskiæðin, gáfu þeim góðan öeina og létu þá svo hátta í góð rúm. úfúsbóndinn var ekki heima um úvöldið. En um morguninn sagði úann þeim, að þeir mættu hvíla sig Víða í Færeyjum eru fjöll og tindar að lögun eins og pýramídar. þar nokkra daga, og svo varð það úr, að þeir voru þar um veturinn. Heimilisfólkinu geðjaðist svo vel að sveinunum, að á sumardaginn fyrsta bauð húsbóndinn þeint að vera þar, þangað' til þeir yrðu fulltíða, og það þáðu þeir með þökkum. „En einu verðið þið að lofa,“ sagði hann. „Þið megið aldrei ganga út í skóginn, sem er hér norðan við bæinn“, og því hétu þeir. Skammt frá bænunt var tjörn. Þangað fóru þeir oft og lærðu sund af bóndanum. Hann kallaði sig Úlf og var hinn mesti íþróttamaður. Þeir voru líka t skotbakka og lærðu að skjóta. Þar vortt þeir nú í 3 ár, og lærðu af honum allar íþróttir. Eink- unt varð Sigmundur hinn mesti íþróttamaður, líkastur Gunnari á Hlíðarenda í því. Hann var nú 15 ára, en Þórir 17. Einhvern dag um sumarið sagði Sigmundur við Þóri: „Hvað skyldi það saka, þótt við færum norður í skóginn?“ „Það kæri ég mig ekkert um að reyna,“ sagði Þórir. „Ég vil nú vita hvað þar er,“ sagði Sigmundur. „Látum svo vera“, sagði Þórir, „fylgja mun ég þér, en brjótum við þá boð- orð fóstra míns.“ 323

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.