Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.11.1963, Qupperneq 48

Æskan - 01.11.1963, Qupperneq 48
IMOTTAGKEIN UM ISTANB Á annan tug ára hefur Bjarni Sveinsson staðið í því að leiðbeina iöndum sínum á sviði líkams- ræktar og þjálfunar og hefur hann þýtt og gefið út bækur um þetta efni. Bjarni hefur sent Æsk- unni margar greinar um áhugamál sitt. Þetta er tómstundastarf hjá Bjarna og hefur hann haft áhuga fyrir þessum málum síðan hann var unglingur. Bjarni gaf okkur leyfi til að birta kafla úr grein um íþróttir á íslandi, sem hann var heðinn að skrifa fyrir bandarískt íþróttablað. Bjarni sagði okkur, að þetta tímarit væri gefið út á átta tungumálum og yfir milljón eintökum. Þessi grein um Island mun verða lesin í 90 löndum um allan heim, — þetta tímarit er svona útbreitt. Þetta er ánægjuefni, því að margir útlendingar vita svo lítið um Iandið okkar. Tslendingar eru frá fornu fari iþrótta- þjóð. í fornöld ])ótti það jafn sjálfsagt að iðka íþróttir, tafl og skáldskap eins og dagleg störf. Márgir hinna fornu íslend- inga náðu undraverðum árangri í sundi, skíðaferðum og knattleikjum að ógleymdu FANGI. Fang er mjög gömul glímutegund, sem á sínum tima minnti á vissa tegund úr grísk-rómverskri glímu. Upp úr fang- inu myndaðist svo þjóðariþrótt íslendinga GLÍMAN. í aldaraðir hefur íslenzka glím- an verið þjóðaríþrótt íslendinga á manna- mótum og þjóðfundum. Um og eftir 1900 hefja íslendingar að iðka ailflestar tegundir alþjóðlegra íþrótta, þeir sendu flokk glímumanna á Óiympíu- leikana í London 1912. íslendingar hafa á undanförnum árum getið sér góðan orðs- tír, til dæmis í frjálsum íþróttum. Nægir að nefna Evrópumeistara i kúluvarpi og lang- stökki og svo hafa þeir náð prýðisárangri í spretthlaupum, hástökki og stangar- stökki. í sundi hafa Islendingar tekið þátt í alþjóðlegum íþróttamótum og Ólympiu- leikjum, sömuleiðis skíðaíþróttamótum. í knattspyrnu hafa íslendingar unnið marga sigra í millilandakeppnum, t. d. Svia og Bandaríkjamenn — Svía 1951 og Banda- — Jæja, Þá erum við búin með pakkana. — Eigum við þá að snúa okkur að því að skreyta jólatréð? ríkjamenn 1955. Að sjálfsögðu iðka íslend- ingar margar tegundir iþrótta! Islendingar eru að eðlisfari stórvaxnir og kröftugir og hafa i mörg hundruð ár dáð kraft og karlmennsku. Allt, sem fjall- ar um upphyggingu líkamans og l'egrun, fellur því yfirleitt í góðan jarðveg hjá þeim. Margir ungir íslendingar hafa liin siðari ár þjálfað sig með lóðum og lyftitækjum og ýmiss konar æfingum, sem miða að því að gera líkamann sterkan, fagran og þolinn. Svo heldur greinin áfram um það hvern- ig menn æfðu sig til forna. Sem dæmi má nefna eftirfarandi: Ef maður byrjar á þvi að æfa sig í að lyfta tryppi — folaldi, 6 mánaða gömlu, sem vegur 90 kg, upp frá jörðu í fang sér daglega, getur manni smátt og smátt aukizt þrek og þróttur til að lyfta hestinum fullvöxnum. Slikar og þvilíkar æfingar liafa verið stundaðar öldum saman á íslandi, ásamt þvi, að lyfta björgum, sem vegið hafa um 200 kg (shr. Grettistak). Hérna er lítil saga, er bóndi, sem nú er orðinn 80 ára gamall, sagði mér: Stein einn mikinn og hnöttóttan, cr vó 180 kg, notuðu menn til að reyna afl sitt á með því að lyfta honum upp á jarðfast bjarg -— 160 sm. hátt (nærri mannhæð), en þetta gerðu aðeins sterkir menn. Steinninn var svo hnöttóttur, að erfitt var að ná á lionum taki til lyftinga. Átök sem ])essi voru dag- legir viðburðir víða um land, t. d. í ver- stöðvum, þar sem ungir menn söfnuðust saman og höfðu slíkt sér til dægrastytting- ar og leikja. Það var mjög ahnennt, t. d. i fjárréttum á haustin, að vcga úrvals hrúta í örmum sér. Hrútarnir vógu um 130 kg' Þegar við vorum að skrifa þetta niður eftir Bjarna, lrafði hann við orð, að þessir menn liefðu ekki etið vínarbrauð cða snúða og drukkið kóka-kóla. Nei, þeir drukku mjólk, rjóma og lýsi og borðuðu lirossa- kjöt og höfðu bræðing út á fiskinn. Síga- rettur reyktu þeir eltki, þvi þær voru Þa ekki til — þær áttu aldrei að flyljast til landsins. Við hefðum aldrei átt að leyf® innflutning á þeim. Þá hefðum við orðið frægir og slegið heimsmet — alið upp hrausta og lieilbrigða þjóð. Sannleikurinu er nefnilega sá, að tóbak og vín haldast J hendur. Bezt er að vera svo viljasterkur að smakka aldrei tóbak né áfengi. Þá verð- ur maður langlífur og hamingjusamur. Þessu næst kom sagan um hina lieiins' frægu ])ýzk-bandarísku leikkonu Marlene Dietricli, sem kom til íslands á stríðsár- unum. Hún sagði eftirfarandi við íslenzku blaðamennina: „Eins og þið vitið kem ég frá Grænlandi hingað til íslands. Mig langar til að breyta nafninu á landinu ykkar, ég vil kalla ísland Grænland Grænland Ísland.“ Til skýringar sagð* Marlene: „Grænland er allt þakið ís snjó, en hér á íslandi eru grænar grundiÞ enginn snjór og enginn ís.“ Bjarni leggur áherzlu á það í greininnb að við íslendingar erum afkomeiidur fornra víkinga, sem voru orðlagðir fyrir lirej'sti og karlmennsku, og svo endal hann greinina með þessum orðum: „Á íslandi i dag er nútíma þjóðfélafc um landið er ágætis vegakerfi, og þar erU nýtizku bílar, rafmagn, hitaveita í borg oí> bæ, t. d. er liöfuðborgin okkar, Reykjavíki hiluð upp með heitum jarðvarma -— reylr' laus borg. íbúatala á íslandi (á öllu land' inu) er nálægt 200.000 og í Reykjavík uiu 75.000. Afkoma fólks er mjög góð, eng111 fátækrahverfi. Við íslendingar horfun1 björtum augum á framtíðina. Hér á ísland1 eru afkomumöguleikar mjög góðir og b1'1 er gott að lifa — ævintýri líkast." Þetta eru glefsur úr greininni ballS Bjarna. Við verðum að rísa undir þe1111 orðrómi, sem liafður er eftir brezkum sagn fræðingi: „Skandinavía er úrval mann kyrisins, en ísland er úrval Skandinaviu- 328
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.