Æskan

Volume

Æskan - 01.11.1963, Page 51

Æskan - 01.11.1963, Page 51
JÓN KR. ÍSFELD: LITLA LAMBIÐ 1 Á 1 lækinn. Henni hafði fyrst orðið hverft það og kallaði: „Mamma! mamma! Það við, þegar hún sá það hverfa niður í læk- rann lækur á nefið á mér!“ inn. En svo hafði hún fljótlega séð, að læk- Mamman leit upp og sagði svo rólega: urinn var ekki hættulegur. En hún varð að „Hvað er nú um að vera hjá þér, lamb?“ gæta þess vel, að litla lambið hennar færi „Það var alveg eins og lækur, sem kom sér ekki að voða. Þessir litlu óvitar voru á nefið á mér. Já, og nú rennur hann alls svo óttalega ógætnir, að það varð að vera staðar á mig. Það er bara heill lækur að a varðbergi þeirra vegna. Hún varð að detta á mig, mamma.“ g^ta þess að mennirnir færu ekki á burt „Dæmalaust er að heyra þetta, elsku fveð það, og hún varð líka að gæta þess, lamb. En þetta er bara til allrar hamingju hundarnir bitu það ekki. Og ekki var ekki rétt hjá þér.“ gott að treysta tófunni, ef hún kæmist ná- „Jæja! Nú kemur bara meira,“ greiplitla ^gt lambinu hennar. Já, hún varð að gæta lambið fram í fyrir mömmu sinni og hljóp tatnbsins síns vel, bæði fyrir mönnum og til hennar. snnium skepnunum. Þegar mamman hafði „Þetta er nú samt ekki lækur, heldur staðið dálitla stund og hugsað um þetta, rigning. En þú hefir bara ekki kynnzt ^risti hún höfuðið og fór að kroppa grænt henni fyrr,“ sagði mamman með mestu ^naandi srrasið. 19. Og litla lambið svaf fjarskalega vært hægð. „Kemur þá þessi rigning ekki úr lækn- um?“ spurði litla lambið og þrýsti sér fast upp að mömmu sinni. „Nei, litli kjáninn minn. Rigningin ^okkra stund. En allt í einu glaðvaknaði kemur úr skýjunum,“ svaraði mamman. 331

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.