Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.11.1963, Qupperneq 59

Æskan - 01.11.1963, Qupperneq 59
 Titrandi E N G I L L Þið, sem laghent eruð, getiS búið til svona óróa, eins og 4. mynd sýnir, engil- nivnd, sem ])i‘ð getið liaft til skreytingar urn jólin. Einnig er l>etta falieg jólagjöf. Mynd 1. Takið teiknipappírsörk, stærð 26x26, teiknið liring með radius 13 cm og annan hring inni i honum með radíus 11,5 cm. Notið ]>að, sem ]>ið klippið innan úr liinum tvöfalda hring, til ]>ess að húa til engilmyndina. Úr silfur- og gullpappir hú- ið ]>ið lil litlar stjörnur, sém ]>ið límið á hringinn, sjá mynd 1. Mynd 2. Á 2. mynd sjáið þið, hvernig ]>ið eigið að teikna engilmyndina, 10,5x 18,5 cm, miðlínan er hjálparstrik. Höfuð engilsins, kórónan, geislabaugurinn og stjörnurnar er annað hvort klippt út úr mislitum glanspappír og límt á, eða ef ]>ið eruð mjög lagin og listræn, ]>á getið ]>ið teiknað og málað þessa hluti með fal- legum litum. KaffiJtaitna se«i servíettugrind. Það er gaman að hafa slíkt á kaffiborðinu. Þú skalt nota þunnar fjalir eða krossvið. Síðan skerðu út hlið- arnar á kaffikönnunhi eftir málunum, sem sýnd eru á teikningunni. Gættu þess, að hliðarnar verði alveg eins. Þá lagarðu til kuhb, sem vera skal fóturinn, eins og myndin sýnir, og límir svo hliðarnar fastar á kubb- inn. Síðan málarðu könnuna og þá væntanlega bláa. Það er léttara að smíða servíettugrind, eins og þá, sem sýnd er efst á teikningunni. Hún er úr tveimur kringlóttum skífum, sem þú pússar vel og skreytir með myndum. Þegar myndirnar eru komnar á, lakkarðu grindina. Mynd 3. Lítið á mynd 3. Stúlkan snýr hakhluta engilsins að ykkur, og þar eru lika stjörnur á kjólnum, einnig kragi. Stjörnurnar, sem engillinn lieldur á, eru festar í snúrur (tvinna) og stjörnurnar, sem eru úr silfur- eða gulllituðum pappír, verða að vera tvöfaldar (límið saman 2 hluta — 3,5 cm ummáls). Mynd 4. Að síðustu setjið þið engilinn inn i liringinn og festið lionum eins og ]>ið sjáið á mynd 4, með tvinna -— og eins og sjá má, eiga stjörnurnar, sem hann lieldur á, aðeins að sncrta neðri hrún liringsihs ■— þetta gerir það að verkum, að engillinn hreyfist. — Engillinn sjálfur má hvergi koma við hringinn. — Síðan festið þið tvinna i hringinn og liengið hann upp, þar sem hann fer vel. Gangi ykkur vel með engilinn. GLEÐILEG JÓL! Ha ndavinnuhornið 339
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.