Æskan

Volume

Æskan - 01.11.1963, Page 62

Æskan - 01.11.1963, Page 62
ÆSKAN Sígildar sjarwa- og unjjlinjJaíjækur frá ÍSAFOLD NONNA-bækurnar eru frægustu ung- lingabókmenntir á íslandi, næst á eftir Islendingasögunum. AUt ritsafn Nonna er 12 bindi: 1. Á Skijjalóni. 2. Nonni og Manni. 3. Sólskinsdagar. 4. Nonni. 5. Borgin við sundið. 6. Ævintýri rir Eyjum. 7. Hvernig Nonni varð Iiamingjusamur. 8. Nonni segir frá. 9. Yfir holt og hæðir. 10. Eldeyjan í norðurhöfum. 11. Nonni í Ameríku. 12. Nonni í Japan. Stefán Jónsson er höfundur „HJALTA- bókanna“. Þessar bækur Stefáns Jónssonar eru ennþá fáan- legar: Mamma skilur allt. Hjalti kemur heim. Dísa frænka. Fólkið á Steinshóli. Hanna Dóra. Óli frá Skuld. Börn eru bezta fólk. Barnabækur ísafoldar: Bergnuminn í Risalielli. Litla uglan hennar Mar- íu. Dísa á Grænalæk. Jan og stóðhesturinn. Tat- aratelpan. Dísa og sagan af Svartskegg. Veizlu- gestir. Börn eru bezta fólk. Dísa og Skoppa. — Dísu-bækurnar eru nú orðnar fjórar. — Dísu- bækurnar eru íyrir yngstu lesendurna, nteð stóru og greinilegu letri. Bækur Ragnheiðar Jónsdóttur hafa not- ið óvenjulegra vinsælda. Bækurnar um KÖTLIJ og vinkonur hennar eru þar fremstar í flokki og engar bækur eru meira lesnar á bókasöfnum landsins en bækur Ragn- heiðar. Þessar bækur Ragnheiðar Jónsdóttur eru ennþá fáanlegar: Katla gerir uppreisn. Katla vinn- ur sigur. Katla 13 ára. Ritsafn Jacks London er eitt skemmtilegasta, vinsælasta og ódýrasta skáldsagnasafn, fyrir unga og gamla, sem út hef- ur komið hér á landi. Ævintýralegar sjóferða- sögur, stórbrotnar gullgrafarasögur, furðulegar dýrasögur, sögur ísa og myrkurs og funheitar Suðurhal'seyjasögur. I NÝJIJSTU BÆKURNAR: „Sumar í Sóltúni“, eftir Stefán Jóns- son (fyrir unglinga á öllum aldri). Ævintýraleiðir, barna og unglinga- saga frá Kanaríeyjum, eftir Kára Tryggvason, með teikningum eftir Þórdísi Tryggvadóttur. Stefán Jónsson ísak Jónsson +-------*-------—-------------------------—-- 342

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.