Æskan

Årgang

Æskan - 01.11.1963, Side 63

Æskan - 01.11.1963, Side 63
eftir fuglunum. ^^Kannski hafið ]>ið fengið skauta, skíði s*e8a i jólagjöf og sitjið nú um hvert I.. 1 til að nota gripina og langar til að Kn þegar snjór og hjarn er, ættuð ai(l '■'5 muna eftir fuglunum, sem liður 101 eins illa og þegar svo stendur á. , Sætuð til dæmis búið til svona a arkassa handa þeim. s l’urfið tóman vindlakassa og fjórar Ul’- Skerið lokið af kassanum og fest- sj- S^^urnar hverja i sitt horn, eins og í(|, .er á mynd b. Tvær fremstu spýturn- e; eiga a’ð vera styttri en hinar, og allar SVQa l>ær að vera skásneyddar að ofan, bið n*5 k^lli verði á þakinu. Næst neglið úö i ^ a' t’ið verðið helzt að hora með hiá] Unurn> svo að ekki rifni. Bezt er að að 1° kassann eða bera á hann fernis, svo ^karn, fúni siður. fu ,n l>a® má líka nota pappahylki fyrir ^aniat, eins og sýnt er á mynd c. big Í)1?S eigið heima i háu húsi, verðið Ne | ^a hjálp til að setja kassann upp. uta a hann neðan á gluggakistuna að hvort 1 ufikirnii- verða fljótir að uppgötva, yerð n<>kkuð ætilegt er i lionum. Þeir að f -a cklgKgir gestir, ef þeir eiga von á bif„ltlna l>ar brauðskorpur, hafragrjón ket- - a eða --- — .................... °0óða. annað gott, sein ]>ið hafið að Jólasveinabærinn. Efni: Eldspýtustokkar — grenikönglar — jólasveinar, klipptir úr pappa og litaðir og teiknuð andlit — litur til að mála húsin. Allt er þetta límt á pappaspjald. Einnig getið þið límt alla vega litan glanspappír utan á eldspýtustokkana í staðinn fyrir að lita eða mála þá. Grenikönglarnir eru málaðir grænir og eins og ann- að í jólasveinabænum limdir fastir á pappaspjaldið. í jólasnjó getið þið notað þunnt lag af bómull og stráð glimmer yfir. TEIKNIKENNSLA Alltaf er skemmtilegt að teikna fallegt skip. Reynið nú öll og sjáið hvað þið getið. 343

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.