Æskan

Årgang

Æskan - 01.11.1963, Side 67

Æskan - 01.11.1963, Side 67
Skemmtileg skreyling- ☆ ☆ I3essi mappa er annaðhvort l’úin til úr sterkum pappír, sem lirndur er saman — eða hún er S1iuniuð úr einhverju taui. í l'Verja möppu er sniðinn papp- 1,1 eða tau eftir málunum, sem ■sýiiit eru á mynd 1. Málið er i sentinietrum. Það segir sig s.Wlft hvernig mappan er limd eða saumuð saman. Möppunni or lokað með venjulegri smellu, Sc'u annaðhvort er saumuð á, °ða límd á, sc mappan úr papp- I seinna tilfellinu er smell- "" límd á með hjálp liring- l'lötu úr sterkum, mislitum I'appii-, senl smelluhelmingur- er lagður undir. Þessar i'ringplötur eru sýndar á mynd i- önnur platan er brotin um miðjuna og limd á uppslag möppunnar, eins og sýnt er á mynd 2. Myndirnar tvær, dansandi Hollendingarnir, eru kalkerað- ar á uppslag möppunnar, og eru málaðar á eða þá saumaðar i. — Takið eftir punktalínunum á myndunum; þessar línur eiga að vera alveg lóðréttar meðan kalkeringin fer fram (Mynd 3). Að lokum sýnir mynd 4 serví- ettumöppuna, eins og hún litur út fullgerð, og hún verður áreiðanlega vel liegin gjöf nf mörgum. .4 myndinni er sýnt hvernig hægt er að koma fyrir hókstöfum á lienni, svo að jieir falli eðlilega inn í skreytingu möppunnar. Flestir vilja Iáta blekkja sig, er sagt, en þótt þeir vilji það kannski ekki, komast þeir stund- um ekki hjá því. Athugaðu rétt sem snöggvast myndirnar efst til vinstri. Hugsið ykkur, að þið sjáið svartan og hvítan ramma urn hvítan og svartan ferning, en hvor ferninganna er stærri? — Þið hafið náttúrulega getið upp á, að þeir séu jafnstórir, en getið þið séð það? Láréttu línurnar fyrir neðan þessar myndir eru einnig jafnlangar, en það verður að viður- kennast, að skálínurnar fyrir enduni jieirra gera það að verkum, að það liggur ekki í augum uppi. Á liægri hönd eru fjórar lóðréttar línur; þær eru samsíða. Athugið deplana 8, atliugið þá vel, og eftir því sem þið virðið þá betur fyrir ykkur, virðist svo sem fjarlægðin milli 1. og 7. depils sé rneiri en fjarlægðin rnilli 7. og 8., en reynið svo að rnæla fjarlægðirnar. Myndirnar þrjár þar fyrir neðan eru í raun- inni allar nákvæmlega réttir ferningar, en strik- in valda því, að sú lengst til vinstri virðist mjórri og sú í miðjunni hreiðari. Fætur mannanna neðst á síðunni virðast held- ur en ekki bognir, en annað kemur í ljós, ef þið lyftið blaðinu upp að augunum og horfið eftir lienni endilangri. Myndin neðst til liægri sýnir nokkra teninga — en hve margir eru þeir? 347

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.