Æskan

Årgang

Æskan - 01.11.1963, Side 69

Æskan - 01.11.1963, Side 69
ALLKILL VALLEY heitir i'agur dalur í New Jersey- iylki, rúmlega 65 krn frá New York-borg. Þar er sætabrauðs- kastali, sem er mjög vinsæll jafnt nreð- al barna sem fullorðinna. Meðfram hringstiganunr upp að aðaldyrununr eru litlir, bleikir iílar, og inni í kast- alanum eru veggir úr sykurstöngum, skreyttir gómsætum kökum. Ár lrvert leggur fjöldi barna og iull- °rðinna leið sína í sætabrauðskastala þennan. Þar dvelja þau daglangt og '5orða nestið sitt í kastalagarðinum. v° iara þau í lrringferð unr kastala- Sarðana i járnbrautarlestinni Sæta- 'auð h/f, yfir ganrla myllulækinn og altm- pjrPa [ kastalann. Á þessari leið sjá þau ótal hetjur úr ævintýrunr sögum, senr börn um allan lieinr Pekkja, og eru þær svo eðlilegar, að i)aer líkjast lifandi verum. í kastala- kaiðinUm er ævintýraprins á harða- Jlökki á hestinum sínunr, og Humpty umpty situr á vegg skamnrt frá húsi K°inlu konunnar. lnni í kastalanum •.ÁvÁÁ/.Vll 1. Sætabrauðskastalinn. Svo fara þau í hringferð um kastalagarðana í járnbrautarlestinni. situr ganrla galdranornin á kústskafti með uppáhaldskettina sína tvo. Þar er Aladdin með lampann og Mjallhvít og dvergarnir sjö. Öskubuska stendur skammt frá lrjá unga prinsinum sín- unr og Rauðhetta gengur inn í kofann hennar önrnru sinnar. Drengir og stúlkur, klædd eins og Hans og Gréta, íylgja gestunr unr kastalann og segja frá ævintýrununr. Það var kaupsýslunraður frá New York-borg, F. H. Bennett að nafni, senr lét snríða sætabrauðskastalann. Hugmyndina fékk lrann, þegar hann sá leiktjöld Georgs Urban við sýningu á óperunni Hans og, Gréta eftir Humperdinck árið 1928. Hann fékk Urban jrennan í lið nreð sér, og sáu þeir í sameiningu unr að búa til kast- alann og hetjurnar úr ævintýrununr, senr allir kannast við. 349

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.