Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1963, Síða 83

Æskan - 01.11.1963, Síða 83
1. Litli: Góðan daginn, livað ertu með undir handleggnum? — Stóri: Leikfang handa þér, lági vinur. — Litli: Það er ágætt, láttu mig fá það. — Stóri: Já, já, en bíddu nú svolítið. — 2. Litii: Kallarðu það íeikfang lianda mér? Og ]>ú ætlar þá að leika þér að þvi líka. — Stóri: Iig kalla það borðtennis eða Ping Pong. Já, ég skal játa, að leikurinn er skemmtilegur, ef tveir eru um hann, annars er ekk- ert í hann varið. — 3. Stóri: Nú servera ég, en það er sagt þegar maður kastar upp boltanum. — Litli: Það er þó undarlegur ieikur, að ég skuli fá boltann serveraðan, og ])á verð ég náttúrlega neyddur til að éta hann fyrst ég á að kasta honum upp! — 4. Litli: En ég vil servera liann fyrst, svo ég geti séð hvernig á að kasta honum upp. En — hvar — ég hitti — næstum rétt, auðvitað átti hann að fara upp í þig. —- Stóri Þetta er ekki fótholti, það er ekkert mark. — 5. Litli: Hí, hi, þetta var skrýtin sjón. — Stóri: Já, þú skalt verða skrýtinn um það leyti, sem ég næ i þig. — Litli: Heyrðu, er Jietta með í leiknum? því að sé svo, þá finnst mér helzt að það sért þú, sem leikur með mig. — 6. Stóri: Já, þar náði ég loksins í þig. — Litli: Þú varst rétt að segja, að það mætti ekki snerta netið, og svo fleygirðu sjálfum þér yfir það. Slepptu mér. — Stóri: N-ei Nú máttu vita, að ég sleppi þér ekki. — 7. Stóri: Nú skaltu fá rækilega serveraðan borðtennis, og þú getur lært um leið hvernig maður handleikur spaðann. Hér eftir skal ég muna það, að það er miklu skemmtilegra að leika horðtennis á þennan hátt. — 8. Litli: Þú crt ljóta kvikindið að gera þetta í staðinn fyrir að slá boltann. Og livers vegna ertu að pakka því niður, nú liélt ég að við ættum fyrst að fara að byrja á leiknum. — Stóri: Nei. Þú átt ekki betra skil- ið! — 9. Stóri: Ég kem heim til þess að gleðja ])ig og svo er það fyrsta sem þú gerir að lienda boltanum í augað á mér, svo það er iiklega bezt að geyma ]>að þangað til tognar dálitið úr þér. — Litli: Þá megum við nú bíða i náðum. 10. Stóri: Ne-i, hvað er þetta, jörðin sekkur undir mér. — Litli: En þú kemur niður og ert með leikfangið með þér, það var þó gott að þér snerist hugur, því að mér fannst ]>að líka hálf rótarlegt af þér að fela það einmitt þegar þú varst nýhúinn að gel'a mér það. — 11. Litli: Já, en það er lík- lega hetra að við ýtum borðinu saman, svo að ])ú dettir ekki lengra, það væri ekki gott, ei' ])ú dyttir alla leið niður til Jensens og yrð- ir að skilja ieikfangið mitt eftir hérna uppi. Þetta er allra fallegasti flihbi, bara ný tizka. — 12. Litli: Og nú ætla ég að láta þig vita, hvernig á að slá boltann, og nú vil ég ráðleggja þér að hreyfa þig ekki, ]>ví hreyfingarlausari sem þú ert, þvi fljótari skal ég veröa. Það er gaman að þú skulir einu sinn vera Litli.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.