Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1968, Síða 20

Æskan - 01.07.1968, Síða 20
Vísur vegfarenda Lag og texti: Ingibjörg Þorbergs. Nú hægri höndin réttinn á, já, það veizt þú, G7 við hér þó engu kvíðum. , C í umferðinni gætum okkar ennþá betur nú, D7 G7 og öllum reglum hlýðum. Fljótt til vinstri, fljótt til hægri G7 og fjarska vel, ég akbrautina athuga C unz víst ég tel að nú sé óhætt, alveg óhætt, F sem á auðum mel, G7 yfir götu’ að ganga C yfir götu langa, nú sé óhætt að ganga. Ef bílar koma brunandi á móti mér, G7 ég bíð og læt þá fara hjá. C Og alltaf beint og rakleitt yfir götuna ég fer, D7 G7 en aldrei hleyp á ská. Fljótt til vinstri... o. s. frv. 232

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.