Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1968, Síða 24

Æskan - 01.07.1968, Síða 24
BRÉFASKIPTI • BRÉFASKIPTI STULKUR: Anna Brynjólfsdóttir (15—17), Dalbæ II, Hrunamannahr, Árnessýslu; Kristín Hannesdóttir (14—15), Sjólandi, Gríms- cy; Siggerður Bjarnadóttir (15—16), Miðtúni, Grímscy; Ilulda Stefánsdóttir (12—14), Hamrastig 28, Akureyri; Erna Arnþórs- dóttir (13—15), Heiðarvegi 1, Reyðarfirði; Kristín Árnadóttir (13—15), Hrisvegi, Hróarstungu, N.-Múlasýslu; Guðrún Haralds (11—12), Garðarsbraut 33, Húsavík; Eygló Harðardóttir (15—16), Böðvarsgötu 12, Borgarnesi; Guðrún Edda Mattiiíasdóttir (15— 16) , Þóristúni 1, Selfossi, Árn.; Sólrún Maggý Jónsdóttir (16— 17) , Háaleitisbraut 15, Reykjavik; Edda H. Steingrímsdóttir (10— 11) , Hringbraut 47, lteykjavík; Guðrún Magnúsdóttir (10—11), Hringbraut 47, Iteykjavík; Hrefna Jóhannesdóttir (14—16), Ytri- Tungu, Tjörnesi, S.-Þing.; Þorbjörg Friða Sigurbjartsdóttir (9— 12) , Sólbakka, Víðidal, V.-Hún.; Herdís Sigurbjartsdóttir, Sól- bakka, Víðidal, V.-Hún.; Marta Haraidsdóttir (13—15), Faxabraut 20, Keflavík; Aðallieiður S. Magnúsdóttir (17—19), Dalbraut 12, Bíldudal; Bx-ynhildur Halldórsdóttir (15—17), Hóli, Bíldudal; Guðrún Indíana Ólafsdóttir (14—16), Samtúni 8, Reykjavík; Þórkatla Pétursdóttir (14—15), Mánasundi I, Grindavík; Jólianna Ölversdóttir (13—15), Unnur Ölversdóttir (11—13), og María Ölversdóttir (9—11), allar á Eskifirði, S.-Múl.; Guðrún Gísladóttir (10—12), Rauðsdal, Barðaströnd, V.-Barð.; Ósk Þórðardóttir (10 —12), Bakkastíg 16, Vestmannaeyjum; Hildur Gunnarsdóttir (11 -—13), Túngötu 10, Grindavik; Kolbrún Andersdóttir (12—13), Hafnargötu 41, Bolungarvík; Hrönn Albertsdóttir (14—15), Ennis- braut 4, Ólafsvik; Kristrún Jónsdóttir (14—16), Brúarholti 2, Ólafsvík; Ólöf Guðmundsdóttir (13—14), Brekkukoti, Reykholts- dal, Borg.; Ingileif Steinunn Kristjónsdóttir (12—14), Skóla- stjórabústaðnum, Box 176, Eskifirði; Elínrós Sveinbjörnsdóttir (15—17), Skáldalæk, Svarfaðardal, Eyjafjarðarsýslu; Hrafnliildur Ingibjörg Þórarinsdóttir (13—15), Göngustöðum, Svarfaðardal, Eyjafjarðarsýslu; Iðunn Brynja Gunnlaugsdóttir (14—16), Þor- steinsstöðum, Svarfaðardal, Eyjafjarðarsýslu; ída Sigrún Svein- björnsdóttir (13—15), Skáldalæk, Svarfaðardal, Eyjafjarðarsýslu; Margrét Borglind Gunnarsdóttir (14—16), Dal, Svarfaðardal, Eyja- fjarðarsýslu; Björk Þorgrímsdóttir (15—17), Ytri-Vík, Árskógs- strönd, Eyjafjarðarsýslu; Sigurbjörg Árnadóttir (13—15), Hær- ingsstöðum, Svarfaðardal, Eyjafjarðarsýslu; Itebekka Friðgeirs- dóttir (13—15), Hellu, Árskógsströnd, Eyjafjarðarsýslu; Margrét Arngrimsdóttir (14—16), N.-Vindheimum, Hörgárdal, Eyjafjarðar- sýslu; Birna Guðmundsdóttir (11—13), Hamrahlíð 6, Egilsstöð- uni, S.-Múl.; Ósk Völundardóttir (11—13), Hjarðarhlíð 5, Egils- stöðum, S.-Múlasýslu; Erla Kristín Hallsdóttir (13—15), Skóla- stíg 20, Bolungarvík; Jónina Aðalbjörg Baldvinsdóttir (13—15), Tjarnarbrún 14, Höfn, Hornafirði; Kristín Ásinundsdóttir (12— 13), Vallargötu 7, Sandgerði; Sólveig Kristinsdóttir (12—13), Suð- urgötu 8, Sandgerði; Rannveig Haraldsdóttir (13—15), Urriða- fossi, Villingaholtslireppi, Árnessýslu; Sigurbjörg Þorsteinsdótt- ir (14—16), Kirkjubæjarbraut 4, Vestmannaeyjum; Vilborg Þor- steinsdóttir (16—18), Kirkjubæjarbraut 4, Vestmannaeyjum; Sig- ríður Bára Svavarsdóttir (14—16), Öxl, Þingi, A.-Húnavatns- sýslu; Ásta Gisladóttir (13—14), Syðri-Hömrum, Ásalireppi, Rang- árvallasýslu; Guðný B. Sæmundsdóttir (11—13), Laugalandi, Holtahreppi, Rangárvallasýslu; Svanhvít B. Tómasdóttir (10—12), Bláskógum 3, Hveragerði, Árn.; Gerður Hauksdóttir (9—10), Stóru-Reykjum, Hraungerðishreppi, Árn.; Eyrún Gunnarsdóttir (11—12), Völusteinsstræti 6, Bolungarvík; Sædís Gunnlaugsdóttir (13—15), Hátúni 6 (ibúð 4), Reykjavík. Gunnlaugur Ingvarsson (12—13), Birki- lundi, Biskupstungum, Árn.; Sigurlaug- ur Þorsteinsson (14—16), Auðkúlu, A- Hún.; Kristján Sigurjónsson (12—14), Hólmgarði 33, Reykjavík; Guðni K. Þorkelsson (15—16), Traðarstíg 10, Bolungarvík; Frið- þjófur A. Helgason (14—15), Brekkubraut 7, Akranesi; Einar Kristjórisson (13—14), Kollsá, Hrútafirði, Strandasýslu; Stefán Halldórsson (12—14), Bústaðavegi 69, Reykjavík; Sigurður .1- Grétarsson (12—14), Álfheimum 40, Reykjavík; Birgir Stéfáns- son (10—11), Hallgilsstöðum, Hörgárdal, Eyjafirði; Óskar Jósefs- son (10—13), Þrastarhóli, Arnarneslireppi, Eyjafirði; Gísli Þór Agnarsson (11—13), Hjalteyri, Eyjafirði; Árni Magnússon (10-— 12) , Hjalteyri, Eyjafirði; Björn Ingimarsson (10—12), ÁslastöðuiiF Arnarneshreppi, Eyjafirði; Hreiðar Guðmundsson (11—13)» Eystra-Hrauni, Landbroti, pr. Kirkjubæjarklaustri, V.-Skaft-■ Óskar Jóliannsson (11—13), Brekkustig 11, Sandgerði; Helg* Einarsson (13—15), Hraunsmúla, Staðarsveit, Snæfellsnesi; Pál1 Guðmundsson (14—15), Skólastíg 11, Bolungarvík; Páll S. Páls- son (13—14), Snæfelli, Stokkseyri, Árnessýslu; Hauliur Gunnars- son (11—14), Svalbarða, Grenivík S.-Þing.; Þorsteinn Magnús- son (12—13), Mánabraut .5, Akranesi; Jóhann Jón Þórisson (H 13) , Hliðarvegi 17, Grundarfirði, Snæfellsnesi. DRENGIR: allt, og reyni að hjálpa öllum, sem ég veit að eiga bágt.“ Um það leyti er Giannina varð 12 ára varð hún veik og þurfti að fara á sjúkrahús. Hún hafði slæmt æxli í hálsinum, og það reyndist erfitt að lækna hana. Faðir hennar gerði allt sem hann gat, kallaði til færustu lækna frá öllum löndum, en allt kom fyrir ekki. Giannina hlaut að deyja. Hún var nú flutt af sjúkrahúsinu og heim. Líf hennar var alveg að fjara út, og faðir hennar sat öllum stund- um lijá henni. Daginn sem hún dó, sagði hún: „Pabbi, þú ert svo ríkur, þú átt að nota auðæfi þín til þess að byggja hús handa öllum börnunum í fátækrahverfinu, sem engan eiga að, þar sem þau fá nóg að borða og liugs- að er um þau eins og þau ættu heim- ili." Þegar faðir hennar hafði lofað henni þessu, brosti Giannina í síðasta sinn, svo missti hún meðvitundina og var látin eftir nokkrar klukkustundir. Faðir Gianninu hélt orð sín. Hann seldi hlutabréf sín, sem hann átti víðs- vegar í olíulindum og jarðeignum. llann breytti hinu mikla skrauthýsi sínu í heimili fyrir börnin úr mesta fátækrahverfi Genúa. Frá 800—1200 börn fengu hér alla þá umhirðu, sem hægt var að veita. Færustu sérfræð- ingar í læknis-, uppeldis- og sálar' fræði voru ráðnir í þjónustu stofnun- arinnar. í garðinum, þar sem Giannina léh sér áður glöð við börnin, sem hún hafði safnað að sér úr fátækrahverf- inu, stendur nú minnismerki 11,11 þessa góðu stúlku. Það er lítil kapelk' og þar er hún grafin. Þangað konaa oft börn með blóm og leggja á gr° hennar, sem breytti örlögum sV° margra til góðs. L. M» 236

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.