Æskan - 01.07.1968, Page 47
Borð og stólar í brúðuhúsið.
I. Stólarnir.
Efnið er 5 mm þykkur birkikrossviður.
Fjóra hluti þarf að saga út með laufsög,
og gætið þess, að krossviðurinn snúi rett,
þegar þið teiknið umlínurnar á hann.
Löngu örvarnar á teikningunum sýna,
hvernig æðarnar í viðnum eiga að Iiggja.
Sagið út: X stk af mynd A, 1 af mynd B,
1 af mynd C og 1 af mynd D.
Rifurnar, sem eru jafn víðar og kross-
viðurinn er þykkur (5 mm), eru sagaðar:
3 í A, 2 í B, 2 í D, en aðeins 1 í C. Allir
þessir fjórir hlutar stólsins eru nú slípað-
ir með finum sandpappír og síðan reynt
að setja saman. Ef til vill þarf að laga rif-
urnar örlítið með hnífi eða þunnri þjöl,
áður en hægt er að setja stólinn saman.
Setjið fyrst saman bakstykkið A og fram-
stykkið C með því að þrýsta B niður í
rifurnar. Síðast erl stólsetan D sett á sinn
stað og reynist stóllinn ekki stöðugur, þá
berið grip-lím í samskeytin og látið svo
stólinn standa yfir svo sem eina nótt, án
þess að hreyfa hann, og er þá bezt, ef hægt
Gauti Hannesson!
Handavinna
er, að leggja lóð eða eitthvað þungt ofan
á stólsetuna, þannig að allir fætur stólsins
standi réttir á fletinum.
II. Borðið.
Sagið út 1 stk. af mynd A, 2 stk. af
rnynd B, 1 af mynd C.
Sama efni og sama aðferð og notuð var
við gerð stólanna. Slípið vel og lakkið
yfir með sellúlósalakki, frekar þunnu, þeg-
ar samsetningu er lokiö.
LESENDURNIR SKRIFA
Flest munuð þið vera i sltól-
um hluta úr hverjum degi. Þið
beriö með ykkur stórar tösk-
ur fullar af bókum og blöðum.
Efni allra þeirra bóka verður
aö komast inn í litla kollinn
og festast þar svo vel, aö fljót-
legt sé að rifja upp og svara,
ef spurt er. Skólinn ætlast til
mikils af þér, kennarinn vill
leiðbeina þér eftir bezlu getu,
svo að skólaveran verði að sem
mestu gagni. Pabbi og mamma
Kleðjasl mjög yfir framförum
þinum, bugur þeirra fylgir
þér hvcrn morgun og allt lil
bvölds. Þeim átt þú meira að
þakka en nokkrum öðrum, þau
biðja fyrir þér og leitast við
uð gera allt sem þeim er unnt
þér til góðs, og auðvitað vilt
þú vera þeim til gleði og á-
nægju. Þú hjálpar þeim eftir
getu, þegar þú liefur tima til,
ert snar í snúningum og fljót-
ur til, ef ])ú ert beðinn ein-
bvers. Smávegis viðvik eða
vinna er góð hvíld, þegar bók-
um er lokað.
Það er gagn og gaman að fá
góða einkunn á prófi, og að
]>vi marki stefnir námið allt.
En mest vert er að fá „gott“ i
hegðun, því siðprýði í orði og
framgöngu cr höfuðskilyrði
þcss, að góður árangur náist í
námi, starfi og samskiptum við
aðra menn. Það er ánægjulegl
að fá fallegl prófskirteini með
liáum tölum. En mest er vert að
standa sig vel í prófi lífsins.
Það próf verða allir að leysa
af hendi og öll skólamennt og
uppeldisárin eru undirbúning-
ur undir það mikla afdrifarika
próf, Sem öll líkamleg og and-
lcg heill veltur á. Ég enda þessi
orö með vísum Hallgríms Pét-
urssonar, sem ]>ið kunnið víst
öll, ef ekki þá lærið þau nú:
Ungum er það allra bezl
að óttast Guð sinn herra
þeim muU vizkan veitast mest
og virðing aldrei þverra.
Vist ávallt þeim vana lialt
vinna, lesa, iðja,
umfram allt l>ú ætíð skalt
clska Guð og biðja.
Einar Sigurfinnsson.
Heimilið.
Þeytið egg og sykur ljóst og
létt. Saxið linetukjarnana i
möndlukvörn, blandið kartöflu-
mjöli og lyftidufti saman við
og hlandið þessu varlega samau
við eggin. Smyrjið og stráið
brauðmylsnu innan i tertumót,
ca. 24 cm i þvermál, og bakið
tvo tertubotna úr deiginu við
200° C i 15—20 min.
Þegar botnarnir eru kaldir,
eru þeir lagðir saman með
þeyttum rjóma.
Skreyting: Bræðið möndlu-
sykurinn i vatnsbaði og kælið.
Þeytið rjómann, blandið
möndlusykrinum saman við og
þeytið, þar til þetta er jafnað
saman. Smyrjið ])essu ofan á
kökuna og skreytið með val-
linetukjörnum.