Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1968, Síða 55

Æskan - 01.07.1968, Síða 55
Sumarfrí I>að gota margir tekið þátt í þessum leik. Hver þátttakandi hefur tölu eða hnapp. Teningn- uin er kastað, og síðan flytur sá, 8em á leik, töluna sína um jafnmarga reiti og punktarnir eru margir, sein upp koma á teningnum. Sá, sem kemst fyrstur í mark, hefur unnið leikinn. Sumarleyfin eru að byrja, og allir eru að flýta sér út í guðsgræna náttúruna. 3. Það er mikil biðröð við ís- verzlunina. Þú bíður 1 umferð. 10. Það er nóg að gera í sum- arbúðunum, og þú hjálpar mömmu þinni og afhýðir kart- öflur. Fyrir það færð þú að flytja þig á reit 14. 15. Þér hefur orðið á sú skyssa að tjalda á akri. Bóndinn er mjög reiður og skipar þér að hypja þig í burtu með tjaldið. Fyrir bragðið verður þú að bíða með að færa þig, þar til upp koma hjá þér 3 eða 4 á teningnum. 21. Litla stúlkan fór heldur langt út og var hætt komin. Þú bjargar henni og færð að launum aukakast. 26. Þú ert of ákafur við veið- ina og gætir ekki að liér og fellur í ána. Því miður. Þú verð- ur að byrja á nýjan leik á nr. 1. 31. Þú hjálpar pabba þínum að mála sumarbústaðinn, að laun- um máttu flytja þig á 34. 36. Hundurinn þinn er illa van- inn og hefur nú ráðizt á karl nokkurn undarlegan, svo að þú verður að bíða með að færa þig þar til upp koma 1 eða 2 á teningnum. Gleðilegt sumarfrí! 267

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.