Æskan

Årgang

Æskan - 01.07.1968, Side 59

Æskan - 01.07.1968, Side 59
1. Imð er orðið nijög áliðið, en )>eir fé- lagarnir greiða samt vel úr netinu og koma ]>ví vel fyrir á stögum og spýtum sem til slíks voru utan á kofanum hennar Maríu, og fóru mjög hljóðlega til )>ess að vekja ekki gömlu konuna. — 2. „Hvað eigum við að gera við sil- unginn?“ spyr Þrándur. „Já,“ segir lijössi, „hvar ættum við að láta liann? — Mér dettur nokkuð í liug,“ hætir hann við og lilær „Við stingum þeim hér og )>ar í netið, og gaman væri að vera viðstaddur á morgun, þegar hún kcmur út og rekur augun i allt saman og reynir að botna i, hvernig i ósköp- unum fiskarnir liafi farið í netið )>arna.“ Þctta finnst Þrándi snjöll hug- mynd. — 3. Þeir hafa nú lokið þessu og ganga lilæjandi frá til )>ess að virða fyrir sér meistaraverkið. Þeir setjast á stóran stein og livíla sig og spjalla saman. Það er farið að bregða birtu, )>ví komin er nótt, en )>eir sjá ]>ó til kofans, og allt i einu hrekkur Þrándur við og segir í hálfum hljóðum: „Sérðu þetta, Bjössi?" „Hvað er það?“ Bjössi starir á kofann og sér, að eitthvert dýr er á ferli þarna við netin. — 4. „Á María gamla nokkurn hund eða hvolp?“ spyr Bjössi. Ekki heldur Þrándur það. Þeir færa sig þá hljóðlega að kofanum, og ekki ber á öðru, þarna cr Behhi litli kominn og hefur fest sig í netinu og ýlfrar nú aumlega. — 5. Bjössi fer að losa litlu klærnar lians, en Þrándur vill ekki liætta á neitt og segir Bjössa að hiða. „Ég held ég liafi séð körfu liérna við útihúsið áðan,“ segir liann og hleypur af stað. Hann kemur aftur með körfuna. Þeir losa síðan Bebba og stinga honum ofan í hana, og það er heppilegt, að hún er með loki, sem liægt er að krækja aftur. — G. Nú er ekki til setunnar boðið og þeir hlaupa ofan að bátnum. Nú er ætlunin að róa niður ána heim á leið — og í þetta sinn ætla þeir ekki að láta Bebha litla sleppa frá sér. C blaðgjaldið í póstávísun. — Afgreiðsla er í Ivirkjutorgi 4, sími 14235. — Utanáskrift er: ÆSKAN, pósthólf 14, Reykjavík. Gjalddagi ÆSKUNNAU var 1. apríl s.I. Greiðið blaðið sem fyrst, því undir skilvísri Kreiðslu frá ykkar hendi er framtíð blaðs- 'ns komin. ÆSKAN er nú eitt glæsilegasta unglingablaðið, sem gefið er út á Norður- löndum, en útgáfa hennar er dýr, og þess vegna er skilvís greiðsla nauðsynleg. Ódýr- ast er fyrir kaupendur úti á landi að senda

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.