Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1968, Blaðsíða 5

Æskan - 01.11.1968, Blaðsíða 5
 "' ' - ’'] Slitflls iSS??'5.-ÍÍ glglgj gSgggg ■: 3S8 hefði séð ungan og fríðan mann ganga í bæinn. „Þetta hefur verið huldumaður, við skrifum hann,“ sagði ein stúlkan, „hún Ása,“ en svo hét bóndadóttir, „er viss að draga hann.“ Á jólunum varð sú raun á, að Ása dró huldumanninn. Var henni óspart strítt með því, að.bráðum kæmi álfa- sveinninn að vitja meyjarmálanna. Hann væri líklega konungssonur úr Álfheimum, og þar fram eftir götun- um. Ása lét sem hún heyrði ekki þetta gaspur, en fremur var hún fálát um jólin. Á gamlárskvöld var fagurt veður, hjarn á jörðu, heiður himinn með glaða tunglsljós. Ása fór með öðru heimafólki til kvöldsöngs að næstu kirkju. Þar var margt manna, og tal- aðist svo til, að þeir sem samleið áttu frá kirkjunni urðu samferða. Var hópur Ásu fjölmennur, er lagt var af stað heimleiðis. Þetta var flest ungt fólk og var þar glatt á hjalla. Mætti þar margur þeim, sem hann kaus helzt að fylgjast með, og gáði þá lítt að samferðafólkinu. Nokkuð var það, að þegar heim kom á bæ Ásu, var hún horfin og vissi enginn hvar hún hafði orðið viðskila við hitt fólkið. Sagði sitt hver. Sumir sögðu að hún hefði gengið á undan, og þeir þá haldið að hún væri komin heim. Aðr- ir þóttust hafa séð hana fylgjast með pilti þar úr sveitinni, hefði hann leitt hana, en engum bar saman um hver það hefði verið. Var hennar lengi leitað, en allt kom fyrir ekki, hún fannst aldrei. En nokkru seinna var það, að smaladrengur fann liálsmen uppi við svo nefndan kastala, sem var skammt frá bæ Ásu. Þóttust menn þekkja menið, það var lítill silfur- kross dreginn upp á silfurreim, var Ása vön að bera hann um hálsinn. Eftir það var enginn í efa um að jóla- sveinninn hafði vitjað Ásu og haft hana með sér í kastalann, sem var hár hóll með hömrum í kollinn. Margs konar aðrar vættir, illar og óhreinar, voru á ferðinni á jóla- nóttina. Þó gerðu þær ekki mein, ef allt var hreint og bjart og þær urðu ekki varar við neinn gáska eða léttúð. ★ ☆ ★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★ 433
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.