Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1968, Blaðsíða 68

Æskan - 01.11.1968, Blaðsíða 68
Lagt á borð fyrir mömmu Svar til Bínu: Diskastaflinn stendur tilbúinn, glösin eru pússuð og linifapörin fægð. En livernig á nú að koma ])essu öllu fyrir á borðinu? -— Nú ætl- um við til dæmis að borða. Hvað er ])á auðveldast fyrir gestinn að taka fyrst? Auðvit- að þaö, _ sem liggur yzt. Og þannig er ]>að einmitt. Það, sem fyrst á að taka, liggur yzt, eða fjærst diskinum. Ef súpan cr fyrsti rétturinn, á súpuskeiðin að vera lengst til hægri. Ef snitt- ur eða einhverjir forréttir eru, skal ieggja iítinn hníf lengst til hægri og lítinn gaffal iengst til vinstri. Ef við eigum ekki til svona lítil hnifapör, má borða forréttinn — ef ekki er um að ræða þvi fínni veizlu — með hnífapörum ])eim, sem borða n aðalréttinn með. I>á þarf nð leggja servíettu undir forréttar- diskinn, svo að hver gestur geti þerrað af sér með henni. Ef halda á mjög fína matar- veizlu, eiga hnífapörin að iiggja sem hér segir: Yzt til hægri cr skeið i súpuna, síðan hnífur og 'gaffall í fiskréttinn, síðan hníf- ur og gaffall i aðalréttinn og svo ef til vill iítill hnífur og gaffall í til dæmis heitan osta- rétt í lokin. Við getum þannig alltaf tekið hnífapörin, sem yzt eru hverju sinni, það cr að segja inn að diskinum hvorum megin, nema síðast, því að ábætisskeiðin eða áhætishnífur og gaffall eiga alltaf að vera fyrir ofan diskinn, milli disks- ins og glasanna. Þetta er þvi auðveit að muna l>æði fyrir gestinn og J)úsráð- anda. Ef diskarnir eru mynztr- aðir, skulu mynztrin snúa eins. Ef taia gestanna er oddatala, má hafa tvo fyrir öðrum borðs- endanum. Skreytingunni skal komið fyrir á borðinu áður en l)orðl)únaðurinn kemur á borð- ið, ])á er engu ýtt til eða rugl- að. Og athugið svo, að hnífa- pörin eiga ekki að koma inn undir diskhrúnina. Það má kannski segja, að maturinn sé jafngóður, þótt ekki sé verið með svona „sere- moniur", en þið munuð komast að raun um, að stemningin verður allt önnur yfir fallega skreyttu borði, heldur en l)orði, sem engin alúð hofur Verið lögð við. Svar til Markúsar: Skiða- íþróttin hcfur iöngum verið vinsæl. Síðustu vetrarólympíu- leikar fóru fram í Grenoble i Frakkiandi á síðastliðnum vetri. Þessi fagra iþrótt mun vera upprunnin í Noregi, því að þar hafa fundizt minjar um skíði, sem taldar eru vera nokkur þús- und ára gamlar. Þessi skíði eru að sjálfsögðu mjög frábrugðin þeim, sem við notum í dag, og eru líkari fjölum, er menn hafa fest á fætur sér. Eklci er ólík- legt, að fornir veiðimenn þafi notað skíði í veiðiferðum sín- um á snævi þöktum auðnum nyrzt i Noregi, því að ]>au hafa gert þeim kleift að komast l)ljóðiaust að bráð sinni. Sennilega hefur ekkert ýtt eins mikið undir áhuga almenn- ings víða um heim fyrir skíð- um og hin fræga ferð Norð- mannsins Friþjófs Nansens og félaga hans yfir þveran Græn- landsjökul árið 1888. Um það leyti var skiðaiþróttin þá þegar 496
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.