Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1968, Blaðsíða 60

Æskan - 01.11.1968, Blaðsíða 60
r Þórunn Pálsdóttirr1 Heimilið. Nú líður að jólum og jóla- undirbúingur fer að byrja. Þá þurfið þið krakkar að vera dug- leg að hjálpa til á heimilinu, bæði drengir og stúlkur. T.d. getið þið, sem orðin eruð XI—15 ára útbúið eitt gestaboð einhvern tíma um jólin og gefið þar með mæðrum ykkar frí. Hér eru nokkrar uppskriftir af kökum, sem bera má fram, bæði á matar- og kaffitíma. Ykkur finnst ef til vill brauðtertan vandasöm, en svo er ekki. Það er ekki nauðsyn- legt að nota allar þessar áleggs- tegundir, notið það, sem fyrir hendi er. Gott er að vinna upp afganga af hangikjöti og steik. Matseðillinn myndi þá líta þannig út: Samlokubrauðterta. Ostabollur. Makkarónubúðingur. Eplakaka. Súkkuðlaðikaka, eins og bíll í laginu. Mjólk, kaffi, te eða gos- drykkir. OSTABRAUÐKOLLUR m/grænum baunum 75 g hveiti 75 g smjörlíki 1% msk. vatn. Fylling: 150 g ostur 2 egg 2 dl rjómi 2 dl grænar soðnar baunir Orlítill pipar 1. Búið til venjulegt deig. 2. Fletjið út og klæðið mótin, eins og myndin sýnir. 3. Látið ostbitana og baunirn- ar i mótin. 4. Þeytið egg og rjóma saman. Kryddað. Hellt yfir. 5. Bakað við 175—200°C i 20 —30 min. 6. Losið brauðkollurnar úr mót- unum, ef mótin eru' eklti þannig að hægt sé að bera þær fram i þeim. 7. Borið fram volgt. Ath.: 1 staðinn íyrir 6 lítil mót má nota 1 stórt. MAKKARÓNUBÚÐINGUR 2 dl. makkarónur 200 g beikon eða 400 g steikt kjöt 2 egg 3 dl mjólk 1—2 tsk. salt. % tsk. karrý 1. Sjóðið makkarónurnar í miklu vatni með svolitlu salti í 20 mín. 2. Látið vatnið síga vel af þeim. 3. Skerið kjötið í litla bita, blandið ]>ví saman við makkarónurnar, ásamt karrý. 4. Látið samsetuinginn i smurt mót. 5. Þeytið egg og mjólk og liell- ið yfir. (i. Bakað í 30 mín. við 200°C. Borðað heitt. Makkarónubúðingar og osta- boliur má hafa í sama ofni með því að síðarnefndi rétturinn er hafður lengur. SAMLOKUBRAUÐTERTA (16—18 manna) 2 formbökuð fransbrauð 400 g smjör 4 bollar hakkað eða smátt brytjað hangikjöt 2—4 harðsoðin egg 1 dós gaffalbitar eða sardinur 1 pk. rækjur 0—8 sneiðar reyktur lax eða silungur 4—6 sneiðar steikl kjöt 10—15 soðnar sveskjur Nokkrar soðnar ferskj- ur eða aprikósur. Nokkrar gúrkusneiðar, sýrðar eða nýjar Vz dós blandað grænmeti 1—2 epli eða tómatar 1 skammtur mayonese Aðferð: Takið allt til: 1. Skerið brauðið langsum, þannig, að efsta skorpan er skorin fyrst af og haldið niður. 2. Hnoðið saman mjúku smjöri og hökkuðu hangikjöti og smyrjið þvi milli tveggja sneiða. 3. Baðið samlokunum i bunka, látið rakt stykki utan um og geymið í kulda um stund, svo lengi, að smjörið nái að storkna. 4. Skerið samlokurnar i stykki á stærð við eldspýtnastokk. 5. Baðið brauðstykkjunum lilið við hlið á fat í 2—3 rað- ir, — það fer eftir lögun fatsins, eins og teikningin sýnir. (i. Smyrjið þunnu lagi af eggjasneiðar og gaffalbitar stcikarræmur, sveskjur, ferskjur, rauðrófur blandað grænmeti látið með teskeið svo að það myndi hrygg lax eða rækjur á víxl hangikjöt i bitum með pinnum, rauðir eplabitar á milli tómatar eða epll 488 Þannig er álegginu raðað á samlokutertuna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.