Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1968, Blaðsíða 64

Æskan - 01.11.1968, Blaðsíða 64
Gauti Hannesson: Handavinna Efnið í liana er annaðlivort álpappír eða gull-litaður papp- ir. Stærðin á blaðinu, sem Jiarf i stjörnuna, er 36 cm X 7,5 cm (sjá mynd nr. 1). Því næst brjótið þið örkina saman eins og barmonikubelg, l)annig, að Mynd 3. alltaf fari 2 cm i brotið (sjá mynd nr. 2). Þegar því er lokið, teiknið ])ið á bana eins og punktalinurnar á mynd 3 sýna og klippið út. Síðast er hör- tvinni dreginn með stoppunál gegnum endann á tveim stöð- um og lmýttur utan um blýant (sjá mynd nr. 3). Þá er ekki annað eftir en að draga blýant- inn úr lykkjunum og breiða stjörnuna út. FLÉTTAÐIR JÓLAPOKAR Efnið í þessa poka eru tvær glanspappírsarkir, sín af hvorum lit. — Mættu þær t.d. vera bláar og rauðar eða hvítar og grænar. Þær eru brotnar hvor yfir aðra unr miðju, þannig að t.d. hvít og græn liggi saman. Síðan eru jrær klipptar til, eins og sýnt er nr. 1 á myndinni. Gætið þess vel, að rifurnar, sem klipptar eru inn í ark- irnar, séu nákvæmlega eins langar og þvermál blaðanna. Klippt er í boga að neðan og mætti þá ef til vill nota litla undirskál eða bolla til þess að strika eftir. Hægt er einnig að hafa misbreitt bil á millli rifanna (sjá mynd 2 og 3), þá koma út önnur mynztur á pokanum (sjá 7 og 8). Síðan er pokinn fléttaður saman og pappírslykkj- unum brugðið hverri um aðra, eins og sést á myndum 4 og 5. Á mynd 6 er sýndur fullgerður poki að öðru leyti en því, að handfang eða lianka vantar. Þessi hanki er gerður úr renning, hæfilega löngum, sem límdur er innan í pokann efst. Ýmislegar fléttur úr glanspappír er einnig hægt að gera og eru þær þá klipptar út úr samanbrotnum glanspappír, eins og sýnt er á mynd nr. 10. Varlega þarf að fara, þegar þessar fléttur eru settar saman og litir í þeim þurfa að vera tveir eða þrír. 492
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.