Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1968, Blaðsíða 95

Æskan - 01.11.1968, Blaðsíða 95
Nú birtum viS hér tvær myndir eftir sama listamanninn. I fljótu bragði sýnast okkur báðar myndirnar vera alveg eins. En þegar betur er að gáð, kemur í Ijós, að listamað- urinn hefur fjarlægt sitthvað smávegis á hægri myndinni. Getraunin er í því fólgin að þið notið augun og finnið fimm hluti, sem vantar á hægri myndina. Þegar þið haf- ið fundið hlutina, eigið þið að skrifa þá á blað, ásamt nafni ykkar og heimilisfangi, og senda síðan til ÆSKUNNAR. Ef mörg rétt svör berast, verður dregið um verðlaun- in. Þið getið útbúið miða eins og hér birt- ist, svo að þið þurfið ekki að skemma sjálft þlaðið. Ef einhverjir vilja fórna sjálfu blað- inu, þá geta þeir sent myndina til hægri og krossað á hana þar sem þeir álíta að hlut- ina vanti á hana. Þrenn verðlaun, sem eru úrvalsbækur ÆSKUNNAR, verða veitt fyrir rétt svör. — Svör þurfa að hafa borizt ÆSKUNNI fyrir 20. janúar 1969. HLUTIRNIR ERU: 1.................... 2..................... 3 .................... 4 ................... 5 ................... Nafn: .........!..... Heimili: ............ Gunnar litli gekk út með móð- ur sinni síðari liluta dags, áð- ur en kvöld var komið, og var tunglið ]>á komið upp. Hann bcnti á það og sagði: „Mamma! Littu áhvaðtunglið er heimskt. Það heldur, að nóttin sé kom- in.“ Paþpi: Það er skrítið, að flug- an, sem ég geymdi í sparikass- anum mínum er horfin. Húsbóndinn hafði sagt nýja vinnumanninum að vekja sig kl. 6 næsta morgun, en bann vakti hann kl. f>. Húsbóndinn: „Hvað ltemur til, að þú vekur mig svona snemma?“ Vinnumaðurinn: „Ég ætlaði bara að láta þig vita, að þér er óliætt að sofa einn klukkutíma ennþá.“ Þegar Ella litla var búin að vera tvo daga í skólanum, þá sagði frænka hennar við bana meðan þær voru að borða: „Hvað hafið þið nú gert í skólanum, Ella min?“ Ella: „Þegar hringt er i fyrsta sinn, förum við út að leika okkur þegar bringt er i annað sinn borðum við matinn okkur, og ]>egar bringt er i ]>riðja sinn, förum við heim.“ Frænka: „Já, en hvað gerið þið svo þess ú milli?“ Ella: „Þess á milli bíðum við svo eftir þvi, að það sé hringt." Drengur (i skóla): „Það er eðli hitans, að bann þenur allt út. Það sést bezt á þvi, að þeg- ar fer að lilýna á vorin, lengj- ast dagarnir." Anna: „Viltu ekki gefa mér annan sykurmola, mamma mín? Ég missti binn niður.“ Mamma: „Gerðu svo vel. En reyndu svo að finna binn mol- ann.“ Anna: „Það get ég ekki, þvi hann datt niður i — niður i — mig.“ Fyrsti stíllinn, sem hún Ingi- björg litla gerði i skólanum, var um býflugurnar. Hann hljóðar svo: „Býflugurnar eru mjög skringleg skordýrategund. Þær stinga mann svo dæmalaust ó- þægilega. Kvenflugan stjórnar öllu í búi sinu, alveg eins og mamma gerir beima, og karl- flugan er eins og pabbi í því, að þykja ekkcrt gaman uð vinna.“ Pabbi, þú varts voða góður, að gefa mér fótbolta í jólagjöf. Faðirinn: Heldurðu, að kennarann gruni, að ég lijálpi þér við stílana? Drengurinn: Það liugsa ég. Hann segist ekki trúa því, að ég geti skrifað svona mikla vit- leysu bjálparlaust. 523
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.