Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1968, Blaðsíða 70

Æskan - 01.11.1968, Blaðsíða 70
Engilbert Humperdinck. Svar til Mundu: Hann lieitir réttu nafni Arnold George Dorsey. Hann er fæddur í Madras á Indlandi 2. maí 1936 og var níundi í röðinni af 10 systkinum. Faðir hans var verkfræðingur, sem hafði farið til Indlands, og þar hjó fjölskyldan þar til Arnold var 11 ára, en j)á var haldið til Englands og setzt að i Leicester. Hann var lærlingur í verksmiðju þegar liann fór að syngja, en því var ekki vel tekið. A veggnum heima hjá honum hangir ávisun, sem hann fékk fyrir fyrstu plötuna sína. Hún var upp á 50 krónur. Það gekk ekki miklu hetur með plöturnar, sem á eftir ltomu, þótt hann reyndi fyrir sér lijá mörgum hljómplötufyrirtækjum. En Iiann hafði tónlistina í hlóðinu og lagði ekki árar í bát, því að hann var þess fullviss, að hann hefði næga hæfileika, og væri betri en margir þeir, sem lilutu viðurkenningu. Þannig liðu árin og urðu þau 11 án þess að hann yrði frægur og vinir hans ráð- lögðu honum eindregið að hætta. Þá hitti hann Gordon Mills, for- stjóra. Hann iét Ai-nold taka upp nafnið Engilbert Humperdinck og gaf honum nýjan lífsþrótt og sjálfstraust, en það hafði hann alveg vantað áður. Hafði hann þá ekki unnið í heilt ár vegna hællulegra berkla. Fyrsta lagið hans, sem kom úl undir stjórn Gordons Mills, var „The Last Waltz“ og sló þetta iag strax í gegn. Nú er þessi svarthærði 32 ára gamli maður með flauelsbláu aug- un einn hinna miklu í plötuheiminum. Piötur hans hafa nú selzt í 21 milljón eintalta. Framinn hefur ekki stigið honum til höf- uðs. Lengi vel bjó hann i gömlu ibúðinni sinni í Hammersmith, en hefur nú keypt sér hús. Hann á einnig Jagúar-bifreið. Það finnst honum dásamlegt, þvi hann varð oft að ýta hílnum, sem hann átti áður, i gang. „Peningar eru undarlegir,“ segir hann. „Þegar þú liefur þá ekki, hugsar þú um allt sem þú gætir keypt þér, ef þú ættir þá. Þegar þú átt þá, gerirðu ekki við þá það, sem þú ætlaðir að gera við þá.“ Ríkisstyrkur til blaða. Svar til Sveins: Ekki liefur rikisstjórn íslands séð ennþá neina ástæðu til að styrkja önnur blöð hér á landi en dag- blöðin í Reykjavík, sem gefin eru út af pólitískum flokkum og l)jóna þar með hagsmunum þeirra. Barnablaðið Æskan hef- ur aldrei notið neinna ríkis- styrkja og verður því að treysta á vinsældir sínar meðal æsku landsins. Æskan í landinu hef- ur ekki lieldur hrugðizt hlað- inu, þar sem það er nú prentað i 16 000 eintökum og þar með lesið af um það bil 75 þúsund- um. Ríkisstyrkur til dagblaðanna mun aðallega vera fólginn í þvi, að rikisstofnanir greiða nú föst áskriftargjöld af 300 ein- tökum hvers dagblaðs, sem áð- ur voru gefin, og Ilíkisútvarpið greiðir nú daglega hverju blaði 1000 krónur fyrir birtingu á dagskrá liljóðvarps og sjón- varps. Alls ncma þessar tekjur hjá liverju blaði um 60 þúsund- um króna á mánuði. Þá greiðir Ríkisútvarpið erlenda frétta- þjónustu daghlaðanna við norsku fréttastofuna NTB.Enn- fremur er nú farið að greiða daghlöðunum fyrir allar frétta- tilkynningar, sem áður birtust í þeim sem fréttir. 498
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.