Æskan

Volume

Æskan - 01.11.1968, Page 33

Æskan - 01.11.1968, Page 33
*Bækur Æskunnar N ú er tækifæri til að athuga þau sérstöku kostakjör, sem allir skuld- lausir kaupendur ÆSKUNNAR njóta við kaup á bókum. Hverjum kaup- anda er heimilt að kaupa eins margar hækur og hann óskar, og strax og pöntun hefur borizt, verður liún af- greidd og send í póstkröfu, ef borgun hefur ekki komið með pöntuninni. Ef pöntun er ekki upp á nema eina eða tvær bækur, er ódýrast fyrir kaupanda að senda peninga með pöntuninni. Með októberblaði ÆSKUNNAR var gefið út sérstakt aukablað, sem var tileinkað upplýsingum um allar þær bækur, sem ÆSKAN hefur nú að bjóða kaupendum sínum. ÆSKAN sendir frá sér 13 úrvals- bækur í ár: Eygló og ókunni maður- inn, kr. 125.00, 15 ævintýri Litla og Stóra, kr. 34.00, Bláklædda stúlkan, kr. 110.00, Á léið yfir úthafið, kr. 110,00, Gaukur keppir að marki, kr. 140.00, Fimrn ævintýri, kr. 37.00, Hrólfur hinn hrausti, kr. 107.,00, Tamar og Tóta, kr. 125.00, Krumma- höllin, kr. 30.00, Sögur fyrir börn, kr. 37.00, Úrvalsljóð Sigurðar Júl. Jó- hannessonar, kr. 122.00, Öldufall ár- anna, kr. 310.00 og Skaðaveður 1897 -1901, kr. 160.00. Eldri bækur eru: Ævintýri ÆSK- UNNAR, en í þeirri bók eru 30 heimsfræg ævintýri. Bókin er íalleg- asta ævintýrabók, sem út hefur verið gefin til þessa hér á landi, en samt kostar hún aðeins kr. 195.00. Gaukur verður hetja, kr. 140.00, Ævintýri Óttars, kr. 140.00, Fjóskötturinn Já- um segir frá, kr. 50.00, Annalísa 13 ára, kr. 110.00, Annalísa í erfiðleikum, kr. 110.00, Hetjan unga, kr. 35.00, Blómarós, kr. 95.00, Oliver Twist, kr. 105.00, Davíð Copperfield, kr. 105.00, Örkin hans Nóa kr. 45.00, Gusi grísa- kóngur, kr. 30.00, Föndurbækur ÆSK- unnar, þrjár bækur hafa komið út í þessum vinsæla flokki til þessa, en þær eru: Pappamunir I., Pappír I. og Laufsögun I. Hver bók um sig kostar kr. 40.00, Ævintýri Péturs litla, kr. 50.00, Stína, kr. 90.00, Sigurvegarar, kr. 110.00, Miðnætursónatan, kr. 80.00, Har.t á móti hörðu, kr. 105.00, Skaðaveður 1886-1890, kr. 160.00, Skaðaveður 1891-1896, kr. 160.00, Leitin að loftsteininum, kr. 105.00, Spæjarar, kr. 55.00, Kibba kiðlingur, kr. 25.00, Dagur l'rækni, kr. 15.00, Frá haustnóttum til hásumars, kr. ] 60.00, Á flótta með Bangsa, kr. 105.00, Glaðheimakvöld, kr. 20.00, Kubbur og Stubbur, kr. 35.00, Litla lambið, kr. 40.00, Móðir og barn, kr. 115.00, Hjálpaðu þér sjálfur, kr. 115.00, Dæmisögur Esóps, kr. 140.00, Ó, Jesú bróðir bezti, kr. 35.00, Rósa- lind, kr. 16.00, Jobbi og baunagrasið, kr. 16.00, Kóngssonurinn í frosks- hamnum, kr. 16.00, Sagan af Pétri kanínu, kr. 16.00, Saga málarans, kr. 16.00, Úlfhundurinn, kr. 110.00, Örn- inn í Hagafjalli, kr. 105.00, Glaðir dagar, kr. 75.00, Fegurst af öllum, kr. 50.00, Ævintýrið af Astara konungs- syni og fiskimannadætrunum tveim, kr. 25.00, Álfagull, kr. 35.00, Kóngs- dóttirin fagra, kr. 35.00, Ævintýra- bókin, kr. 45.00, í lofti og læk, kr. 55.00, Spói, kr. 45.00, Dularfulla eyj- an, kr. 45.00, Æskan og dýrin, kr. 60.00, Helga í öskustónni og önnur leikrit, kr. 35.00, Þyrnirósa, kr. 16.00, Ævintýraleikir, kr. 45.00, Við ljóða- lindir, kr. 50.00, í rökkurró, kr. 30.00, Kátir krakkar á hestbaki, kr. 45.00 og Tunglskinsnætur í Vesturdal, kr. 70. Þeir, sem búsettir eru í Reykjavík eða nágrenni og vilja notfæra sér ]>essi sérstöku kostakjör, geta snúið sér til skrifstofu ÆSKUNNAR, Lækj- argötu 10, sími 17336. — Utanáskrift er: ÆSKAN, Box 14, Reykjavík. 461

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.