Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1968, Blaðsíða 38

Æskan - 01.11.1968, Blaðsíða 38
Jói gamli var aS renna færi fyrir geddu og er búinn að fá tvær. En prakkarinn hann Palli hafSi laumazt þarna að og falið báðar geddurnar og svo beið hann í felum til þess að sjá hvernig Jóa yrði við, þegar hann sæi, að báðir fiskarnir væru horfnir. GetiS þiS komið auga á Palla og geddurnar? sneri hún sér að Stínu og sagði: „Það er lítið baðher- bergi við hliðina á herberginu þínu. Ég býst við að þú viljir þvo af þér íerðarykið. Kvöldverður er klukkan hálf- átta og ég vona að þú mætir stundvíslega. Jæja, nú þarf ég að fara að sinna mínum verkum. Sjáumst við mat- borðið." Frænka héhnar snerist á hæli og gekk niður stigann. Nína fylgdi Stínu að herbergisdyrum hennar. Síðan fór hún. Stína opnaði dyrnar og gekk inn. Hún var stödd í rúmgóðu herbergi. Fyrir gluggunum voru græn, þunn gluggatjöld og á gólfinu var ábreiða í sama lit. Uppi við vegginn var grár legubekkur og beint á móti vár snyrtikommóða með stórum spegli. í öðru horninu var borð og tveir stólar. l'il hliðar við gluggann voru dyr sem vísuðu inn í baðherbergið. Stínu leizt mjög vel á herbergið. í sama bili var barið að dyrum og inn kom maður með töskuna hennar. Töskuna setti hann-á borð- ið. Stína þakkaði honum vel fyrir, en hann sagði bros- andi: „Ekkert að þakka, mín er ánægjan." Svo fór hann. 4. KAFLI. Nokkru síðar kom Stína niður til kviildverðar, sæmi- lega hvíld eftir þreytandi ferð. Hún hugsaði með sjálfri sér, að ef allir á Englandi hefðu svona mikil þægindi þyrftu jreir svo sannarlega ekki að kvarta. Stína mætti frænku sinni á leiðinni niður stigann. Hún hafði verið úti að verzla og var nú að fara úr kápunni. „Halló, Stína mín,“ sagði hún jregar hún kom auga á hana. „Ég varð svolítið sein á mér, ég gleymdi að kaupa dálítið. Þú skalt bara fara inn í borðstofuna, ég kem rétt strax og Jrá skal ég kynna jrig fyrir dætrum mínum.“ „Já, já, jrað er i lagi,“ sagði Stína og brosti. Dætur Ámundu voru þegar seztar, er Stína kom inn í borðstofuna. Þær litu út fyrir að vera að bíða eftir ein- hverjum, enda reyndust þær vera að bíða eftir Stínu — og voru mjög forvitnar. Stúlkurnar voru ákaflega ólíkar. Sú eldri var há og grönn með jarpt hár og blá augu. Hún var rólyndisleg í fasi og það var eitthvað í fari hennar, sem Stínu geðjaðist að. Hin var gjörólík systur sinni, kát og fjörug, ljóst stutt hár, sem allt var í óreiðu og sjálfsagt ekkert verið haft fyrir því að greiða það. Nú var jrögnin orðin óþægileg. En þá sagði yngri systir- in: „Sæl, ert þú ekki Stína?" „Jú, það er ég.“ sagði Stína og brosti til liennar. „Þetta er Lísa systir mín, fjórtán ára, og ég heiti María og er sautján ára,“ sagði sú eldri. „En hvað ég er fegin, að })ú ert ekki öðruvísi en þú ert,“ sagði Lísa. „Ég var svo hrædd um, að þú værir lík eskimóa.“ „Ég ]>akka,“ sagði Stina hlæjandi, en bætti svo við: „En er ég ekki pínulítið lík eskimóa, ]>ó þið viljið ekki segja það.“ „Ekki minnstu vitund,“ sagðu þær einum rómi. Þegar Ámunda kom inn i borðstofuna voru stúlkurnar í hrókasamræðum og hún sá þegar, að það þuríti ekki á neinum kynningum að halda. Karl eiginmaður hennar kom skömmu seinna og þá var fjölskyldan öll upp talin. „Er ekki tíðarfarið alltaf jafn slæmt?“ spurði Karl meðan á máltíðinni stóð og átti þá við ísland. „Það er búið að vera gott veður í sumar, en í fyrra var það alveg óskaplegt," sagði Stína. „Það er orðið langt síðan við höfum komið til íslands, og ég er hálfvegis farin að sakna þess,“ sagði Ámunda og andvarpaði. Stínu langaði mjög til að spyrja, al' hverju hún læri ekki til landsins, en kunni ekki við það. „Nú erum við búin að fá íslenzkt sjónvarp, og það er reglulega gaman að sumum þáttunum," sagði hún. „Mér þykir ]>ú segja fréttir," sagði Karl undrandi. „Bara komið sjónvarp, það ætti að vera einhver tilbreyting i því.“ 466
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.