Æskan

Volume

Æskan - 01.11.1968, Page 94

Æskan - 01.11.1968, Page 94
13 nýjar ÆSKUBJEKUR ÆSKAN sendir nú frá sér 13 nýjar bækur, þar af 10 bækur fyrir börn og unglinga. Bækurnar eru EYGLÓ OG ÓKUNNI MAÐURINN, höfundar eru hjónin Rúna Gísladóttir og Þórir S. Guð- bergsson, FIMM ÆVINTÝRI, eftir Jóhönnu Brynjólfsdóttur, GAUKUR KEPPIR AÐ MARKI, eftir Hannes J. Magnússon, HRÓLFUR HINN HRAUSTI, eftir Einar Björgvin, KRUMMAHÖLLIN, eftir Björn Daníelsson, SÖGUR FYRIR BÖRN, eftir Lev Tolstoj, TAMAR OG TÓTA, eftir Berit Brænne, Á LEIÐ YFIR ÚTHAFIÐ, eftir Elmer Horn, BLÁKLÆDDA STÚLKAN, eftir Lisa Eurén- Berner, 15 ÆVINTÝRI LITLA OG STÓRA, ÖLDUFALL ÁRANNA, eftir Hannes J. Magnússon, SKAÐAVEÐUR 1897—1901 og ÚRVALSLJÓÐ SIGURÐAR JÚL. JÓHANNESSONAR, útgáfuna hefur annast Richard Beck, prófessor. ÆSKAN gefur ekki út annað en úrvalsbækur. 522

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.