Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1968, Blaðsíða 14

Æskan - 01.11.1968, Blaðsíða 14
Jólanótt Hugann grípur hljóður friður helg er komin jólanótt ennþá kertið litla logar Ijúfa barn, þú sefur rótt. Þó svefninn vær þig vefji örmum vakir hlýja brosið þitt Drottins mildu ástaraugu ætíð sjá þig, barnið mitt. Langa, bjarta lífsins brautu leiði hann þig, vinur minn, sér við hendi, svo þú verðir sífellt góði drengurinn. Við Ijósið þitt ég lít í anda löngu horfnu jólin mín. Hlýja minning æskuára aftur vekja brosin þín. Klökk í nótt ég krýp og fagna komu þinni, drottinn minn á jólunum við jötu þína ég verð barn í annað sinn. J. Þ. M. i . Þegar borgarbúar gerðu sér grein fyrir því, að honum var alvara urðu þeir sorgbitnir og sögðu: „Nei, farðu ekki. Úlfurinn drepur þig bara.“ Frans skeytti því engu, en lagði a£ stað upp brattan stíginn, sem lá að bæli úlfsins. Skyndilega stanzaði hann. Á móti honum kom sú illúð- legasta og stærsta skepna, sem hann hafði nokkru sinni augum litið. Úlfurinn fitjaði upp á trýnið og urraði. Frans stóð grafkyrr og beið. Þegar úlfurinn sá að hann var ekki hræddur stanzaði hann líka. „Komdu nær, bróðir úlfur,“ sagði Frans skipandi. Úlfurinn kom alveg til hans og lagðist við fætur hans. Nú sagði Frans honum, að það væri ljótt að éta íólk og sagðist ætla að biðja borgarbúa að gefa honum mat á hverjum degi. „Viltu þá lofa að láta fólkið í friði?“ spurði hann. Úlfurinn dinglaði rófunni til samþykkis. Svo fór hann með Frans niður til borgarinnar til þess að hitta fólkið, sem átti að verða vinir hans. Stór skál var fyllt af mat handa úlfinum, og hann var ekki lengi að gleypa matinn í sig, því hann var ógurlega svangur. Borgarbúar komu allir til að sjá úlfinn. Fyrst héldu jreir sig í hæfilegri fjarlægð, en þegar úlfurinn var búinn að sleikja innan skálina settist hann niður og horfði í kringum sig eins og hann væri að brosa til fólksins. Þá vissu allir að hann ætlaði að halda loforð sitt. Nú var haldin mikil fagnaðarhátíð, þar sem menn þurftu ekki lengur að vera hræddir. „Hvar eru spilararnir? Við viljurn dansa!“ hrópuðu borgarbúar. Allir fóru í sparifötin og þustu út á strætin. Og nú var dansað og sungið í fyrsta skipti í marga mán- uði. Svo var slegið upp veizlu. í henni voru Frans og úlfur- inn heiðursgestir og allir hrópuðu ferfalt húrra fyrir þeim. Að veizlunni lokinni var farið með úlfinn í dálítið hús, sem hann átti að eiga heima í. Það hafði verið smíð- að handa honum. Fljótlega varð úlfurinn feitur og gljáandi. Börnin fengu á honum sérstakt dálæti. Þau léku sér við hann og höfðu hann fyrir hest. Litlu stúlkurnar gerðu meira að segja 442
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.