Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1968, Blaðsíða 31

Æskan - 01.11.1968, Blaðsíða 31
/ Þýddar bækur Lenín er enn sá rithöfundur, sem langmest er þýddur í heiminum. í nýbirtu yfirliti sinu, Index Translationum, upplýsir Menningar og visinda- stofnun Sameinuðu þjóðanna (UNESCO), að á árinu 1966 hafi rit eftir Lenín verið þýdd á 201 tungumál. Næst kom Biblian með 197 tungumál, en í þriðja sæti var Georges Sime- non, leynilögregluhöfundurinn vinsæli, með 137 tungur. í fjórða sæti var Lcv Tolstoj (122 tungur) og í fimmta sæti Karl May, þýzkur höfundur æv- intýrabóka fyrir unglinga, sem þýddar voru á 114 tungur. Með- al finnntiu mest þýddu liöf- unda heims var einn Dani og einn Svíi, H. C. Andersen (79 tungur) og Astrid Lindgren (27 LENlN tungur). Norðurlönd eru meðal þeirra landa, sem mikið gefa út af þýddum bókmenntum. Hæst eru Sovétríkin með 3968 ])ýdd verk, en Svíþjóð er í ellefta sæli með 1345 þýdd verk, Dan- mö.rk í 12. sæti með 1126 þýdd verk, Noregur i 19. sæti með 771 verk og Finnland i 21. sæti með 730 verk. <•—“ ÞJÓDSAGAN Einu sinni var kerling í koti sínu. Hún átti son sem Hálfdán lrét og ólst upp með henni. Henni þótti hann seinn til allrar menningar. Einhverju sinni kernur hún að máli við hann og segir homim að hann skuli fara heim í kóngsríki og taka eftir því sem hann sjái þar svo að hann læri góða siðu og mannist. Drengur gjörir svo. Líður til þess seinna um daginn að hann kemur heim aftur. Spyr móðir hans þá, livað fyrir hann hafi borið. Drengur kvaðst hafa mætt kóngsdótturinni. „Hvað varð þér að orði?“ sagði kerling. Hann sagði: Ekki neitt nema að ég sagði: „Hvert ætlar þú, horngrýtis pútan?“ „Æ, hvaða ósköp voru á þér, drengur, þú áttir að segja: „Heiðarleg jóm- frú, dóttir kóngsins." „Ég skal gera svo á morgun, mín góða móðir,“ segir drengur. Daginn eftir fór hann og heim í kóngsríki. Þegar hann kom heim aftur til kerlingar, spyr hún hann að hvað fyrir hann hafi nú borið. Hann segist lrafa séð menn að hengja tík. „Hvað sagðir þú þá?“ segir kerling. „Ég sagði,“ segir drengur, „það sem þú sagðir mér í gær: „Heilaga jóm- frú, dóttir kóngsins.“ „Ósköp voru á þér, barn; þú áttir að segja: „Svo skal hunda til gálga hafa,“ segir kerling. „Ég skal gera svo á morgun, mín góða móðir,“ segir drengur. Drengur fer enn heim í kóngsríki daginn eftir, mætir hann líkfylgd mikilli og var þar drottning kóngsins, sem látin var. Strákur gengur heim, og spyr móðir hans hann að hvað hann hafi séð og sagt. Hann segir lienni það og að liann hafi sagt það sem hún hafi kennt sér í gærdag. „Svo skal hunda til gálga hafa.“ 459
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.