Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1968, Blaðsíða 61

Æskan - 01.11.1968, Blaðsíða 61
Skólarnir okkar. mayonesi yfir allt brauðið. 7. Raðið álegginu skáhallt yf- ir brauðið. 8. Látið mayonesið, sem eftir er, i sprautupoka og spraut- ið yfir tertuna, þar sem eyð- ur eru. 9. Skreytið með steinselju, ef til er, gúrkum, eplaskífum eða tómötum. Einnig má láta vínberjaklasa hér og ]iar, utan með tertunni á fatið. EPLAKAKA 750 g epli 125 g brauðmylsna 50 g sykur 3 dl rjómi 1 tsk. vanillusykur 3 msk. rifsberjahlaup eða jarðarberjamauk. 1. Afhýðið og sjóðið eplin i ör- litiu vatni. 2. Blandið brauðmylsnu og sykri saman. 3. Látið brauðmylsnu og mauk i lögun i skál. 4. Þeytið rjómann og blandið vanillu i bann. 5. Sprautið rjómanum yfir skálina og setjið rifberja- iilaupið i toppum á rjómann. ____________________I_______ SÚKKULAÐIKAKA m/billagi, vinsælt fyrir litla bró'öur 1% bolli liveiti 1 bolli sykur 1 bolli súrmjólk % bolli brœtt smjörliki % tsk. lyftiduft % tslt. natron % tsk. salt 3 msk. kakó 2 egg 1. Allt hrært saman í brærivéi í 10 min. 2. Bakað í bréfskúffu i 10—20 mín. 3. Skerið 10 cm af endanum (sjá mynd). 4. Leggið kökuna á bakka. 5. Hrærið saman 2 bolla af flórsykri með 2—3 msk. af vatni; iitið sumt með kaltói eða lit. 6. Smyrjið yfir kökuna. 7. Mótið með liníf glugga og hurðir og fyllið þar upp með livítu sykurbráðinni. 8. Notið appelsínusneiðar fyr- ir lijól. MAYONESE 1 egg 1 eggjarauða Vs tsk. sait 4 dl matarolia Olía og egg þurfa að hafa verið við sama hitastig yfir nótt. Það er sama bvort heldur i ísskápnum eða á eldhúsborð- inu. Notið þeytara og livelfda skál eða litla hrærivél. Aðferð: 1. Hrærið egg, rauðu og salt seigt. 2. Látið olíuna i fyrstu leka i dropatali saman við cggin og lirærið stöðugt. 3. Aukið olíurennslið i mjóa bunu og haldið þannig áfram þar til olían er búin, þá á mayonesinn að vera jafnþykkur en ekki sundur- laus, þunnur eða mærnaður. Ath.: Ef hann mærnar, þá má reyna að hræra saman við bann vatni eða sitrónusafa, en takist það ekki, þarf að hræra eggjarauðu m/öriitlu salti og olíu en bæta siðan mærnaða mayonesinum út i smátt og smátt. Gagnfræöastigið Það er annað stig skólakerfis okkar. Það tengir barnaskóla annars vegar og sérskóla og menntaskóla bins vegar. Skól- ar þessa stigs eru cinkum ætl- aðir unglingum á aldrinum 13 —17 ára. Á gagnfræðastiginu eru þrenns konar skólar, er starfa hver við annars hlið, unglingaskólar, miðskólar og gagnfræðaskólar. Hver sem lokið hefur barna- prófi, verður að hefja gagn- fræðanám í einhverjum þessara skóla, og lýkur skyldunáminu með unglingaprófi á því ári, sem nemandinn verður 15 ára gamall. Unglingaskólar eru tveggja ára skólar, og lýkur námi i þeim mcð unglingaprófi, sem veitir rétt til framhaldsnáms í þriðjubekkjum miðskóla og gagnfræðaskóla. Miðskólar cru In'iggja ára skólar. Þeir veita unglingapróf (eftir tvö ár), en námi iýkur í þeim með mið- skólaprófi, sem veitir rétt til framhaldsnáms í fjórða bekk gagnfræðaskóla og til háms i ýmsum sérskólum. Gagnfræðaskóla eru fjögurra ára skólar, sem veita unglinga- próf eftir 2 ár og miðskólapróf eftir 3 ár, en námi lýkur í þeim með gagnfræðaprófi. Gagn- fræðapróf veitir rétt til ýmissa opinberra starfa og til inngöngu i sérskóla. Skólar gagnfræða- stigsins greinast í tvær lilið- stæðar deildir, verknámsdeild, ]>ar sem helmingi námstimans er varið til verknáms, og bók- námsdeild, þar sem allt að 3/ hlutum námstimans er varið til bóknáms. Að loknu miðákólaprófi eða gagnfræðaprófi taka ýmsir sér- skólar við unglingum, sein vilja afla sér sérmenntunar. Meðal sérskóla af þessari tegund má nefna: Iðnskóla, sjómanna- skóla, liúsmæðraskóla, iiús- mæðrakennaraskóla, 1 jós- mæðraskóla, hjúkrunarkveniia- skóla, kennaraskóla, verzlunar- skóla og bændaskóla. Næst: Menntaskólar. 489
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.