Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1968, Blaðsíða 75

Æskan - 01.11.1968, Blaðsíða 75
*0#0f0f0f0»0#0»0»0#0«0«0«0«0*0*0*0«0«0*0f0*0 >éoéoioéo«o«o*o»o»o»o«o«o»o«o«o«o*o«o«o«o«o»: TWIGGY SíSustu fréttir af hinni frægu fyrirsætu, Twiggy, eru þær, aS á undanförnum mánuSum hafi hún ferSast víSa um og sýnt tízkufatnaS, sem hún sjálf selur og framleiSir í stórum stíl, og hefur hún þegar grætt mikiS á þessu uppátæki sínu. Er taliS aS á þessu ári hafi um þrjú hundruS þúsund Twiggy-kjólar selzt. Nú hefur Twiggy lokiS viS aS leika í sinni fyrstu kvikmynd. ÞaS tekur tuttugu mínútur aS sýna myndina og hún fjallar um 8| Twiggy sjálfa. Stjörnur ★★★★★★★ ★★★★★★★★ HEIÐA — Framíialílssaáa í myndum. 113. „AFI,“ segir Heiða, þegar þau eru á heimleið, „ætiar þú að gefa mér alla peningana, sem eru í pakkanum, svo að Pétur geti keypt brauð handa ömmu?“ „Já, en rúmið,“ segir afi. „Það væri gott fyrir þig að fá almennilegt rúm til að sofa í.“ En Heiða fullyrðir, að hún sofi miklu betur í yndislega heyinu. Heiða biður afa svo innilega, að hann lætur að lokum tilleiðast og segir: „Þú fæður hvað þú gerir við peningana, þú átt þá sjálf.“ — 114. HEIÐA er að lesa upphátt úr biblí- unni fyrir afa um glataða soninn, sem hefur sóað öllurn eigum sínum, snýr heim, snauður og tötr- um klæddur, til þess að biðja föður sinn fyrirgefningar, og hvernig faðirinn tekur honum opnum örmum og fyrirgefur honum allt. „Er þetta ekki falleg saga, afi?“ spyr Heiða. Afi kinkar kolli alvarlegur á svip. Honum verður hugsað til sinna eigin æskuára, sem liðu í gjálífi og svalli. 115. ÁRLA morguns stendur afi úti á hlaði. IJað er sunnudagur, sólin skín og ómur kirkjuklukkna þorpsins kveður við. „Heiða,“ hrópaði hann, „sólin er komin upp. Farðu í fallega kjólinn þinn. Við skulum fara til kirkju í dag.“ Þegar Heiða kemur út á hlaðið, lítur hún stórum augum á afa. „En hvað þú ert fínn, í svörtum jakka mcð silfurhnöppum.“ „Já, menn verða að vera prúðbúnir, þegar þeir faéa til kirkju,“ svarar hann og leiðir Heiðu sér við hönd. Svo hraða þau sér til þorpsins. — 1-16. MESSAN er byrjuð, þegar Heiða og afi ganga inn í kirkjuna. Þau læðast því inn lcirkjugólfið og setjast á kórbekk. I miðjum söngnum hnippir sessunautur afa x þann næsta og segir: „Heyrðu, Fjallafrændi er nú við messu.“ Og brátt var hvíslað um alla kirkjuna: „Fjallafrændi, Fjallafrændi við messu.“ Konurnar sneru sér margar við í sætum sínum, og margar gleymdu alveg söngnum. En Heiða og afi sungu sálmana eins og ekkert hefði í skorizt. S8SSSSSSS2SSS2SSSSSSS2gSSSSSSSS2S2SSSSSSS2SSSSS8SSSSSSSSSSSSSSS2SSSSSSSSS2S2SSSSSSSSSS8SSSSS8SSSSSSSS2S2gSSSSSSSSSSSSSSSSSSS8S8SS«S FRANKIE VAUGHAN er fædd- ur i Liverpool í Englandi. Hann er útlærður auglýsingateiknari, en byrjaði sli-ax í skóla að leika i skólaleikjum og víðar. Þegar hann varð atvinnulaus um tima við auglýsingateikningarnar, ákvað hann að reyna sig við að koma fram á ýmsum skemmtistöðum. Hann söng og skemmti víða i Englandi, og plötur, sem hann söng inn á, urðu mjög vinsælar með yngri kynslóðinni. Hánn varð því SS2S2! fljótt eftirsóttur í sjónvarpinu og þekktur um allt England. Fyrsta kvikmyndin, sem hann lélt í, var Let’s make Love með Marilyn Monroe og Yves Mon- tand, og varð hann þá heims- frægur. 503
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.