Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1968, Síða 35

Æskan - 01.11.1968, Síða 35
Hún veifaði til móður sinnar unz kviknaði á litlu ljósa- skilti fyrir ofan dyrnar, sem lágu fram í stjórnklefann. Á því stóð: „Spennið beltin. Bannað að reykja.“ Þá spennti hún á sig beltið, sem lá fast við sætið. Síðan beið hún spennt þess sem verða vildi. Vélin rann af stað og ók út á enda flugbrautarinnar. Þar sneri hún við og Stína hélt að hún hefði stanzað. En allt í einu heyrðist feiknarlegur hávaði og vélin rann af stað með þvílíkum gauragangi, að Stína stóð á önd- inni af hræðslu. Svo hóf vélin sig á loft og hnitaði hringa yfir borginni. Síðan sneri hún nefi til suðausturs og hóf flug sitt til Lundúna með Stínu fulla tilhlökkunar innanborðs. 2. KAFLI. „Líður þér nokkuð illa?“ Það var flugfreyjan sem spurði, nokkru eítir að Reykjavík var horfin úr augsýn. „Nei, þakka þér fyrir," svaraði Stína strax, „mér líður alveg ágætlega. En segðu mér, lrvað erum við lengi að fljúga til London?“ „Um það bil 5 tíma, en ef veður er mjög gott, þá getur verið að við verðum fljótari." „Fljúgum við yfir írland?" Stína hafði alltaf haft mik- inn áhuga á írlandi. „Nei ekki að jiessu sinni. Það kemur sárasjaldan fyrir. En heyrðu, er ekki í lagi að ég sitji hérna hjá þér, jreg- ar ég er ekki að sinna farþegunum?" „Jú.“ Stína kvaðst einungis hafa ánægju af því, og svo þurfti flugfreyjan, sem sagðist heita Sólveig, að bregða sér fram í stjórnklefann. Stína fór nú að liorfa út um gluggann. Það var ílogið austur yfir ísland og Stína undi sér vel við að horfa á jökla, dali, fjöll, bæði há og lág, ár og vötn og svo ótalmargt. Fjölbreytnin í landslaginu var svo ótrúleg, að Stína hefði ekki trúað því ef hún lrefði ekki séð það sjálf. Þegar flogið var yfir þorp eða kaupstaði voru bíl- arnir eins og lítil skordýr og vegirnir eins og örmjóir þræðir, sem skildu að túnin. Allt var eins og teiknað á mynd, en fólkið sást ekki. Útsýnið var eins og bezt varð á kosið. En þegar flogið var út yfir hafið var ekkert spennandi að sjá, bara sjó og aftur sjó. Einstöku bátar og skip á strjálingi, og svo hurfu þau einnig. Stínu svimaði af að horfa niður. Hún tók því upp skemmtilega bók og byrjaði að lesa. Nokkru síðar sveif á hana höfgi, og hún sofnaði vært. Þegar hún vaknaði aftur, sat Sólveig við lilið liennar og var búin að breiða yfir hana teppi. „Nei, ertu vöknuð?“ sagði Sólveig hlæjandi. „Ég hélt þú nryndir sola alla leiðina.“ „Ekki var Jjað nú ætlunin," sagði Stína og geispaði. „Hvað er klukkan?" „Hún er að verða hálffjögur. Ég þarf að fara að bera fram kaffið. Þú vilt kannski hjálpa mér?“ Að hjálpa. .. Stína trúði ekki sínum eigin eyrum. Hugsa sérl Þetta var liennar fyrsta flugferð og hún mátti hjálpa flugfreyjunni. „Það er allt í lagi ef jrú . . .“ Lengra komst Sólveig ekki, jjvi Stína greip fram í íyrir henni. „Auðvitað vil ég jrað, hvernig dettur þér annað í hug?“ „Allt í lagi,“ sagði Sólveig hlæjandi, „komdu jjá.“ Þær gengu fram í eldhúsið og Stína litaðist um. Það var ekki ósvipað venjulegu eldhúsi, bara miklu nrinna. Skáparnir voru bláir og hvítir og gólfið var tíglótt. „Komdu og hjálpaðu mér að taka matinn úr kössun- um,“ sagði Sólveig. „Það jrarf að setja liann á bakkana." Hún var búin að setja matarkassana á borðið og var að raða úr jreim á bakkana. Maturinn var tilbúinn, nema teið, og jjað tók enga stund að koma honunr fyrir. Þegar þær voru búnar að Jrví, benti Sólveig Stínu á það fólk, sem hún ætti að færa mat, hún sjálf skyldi færa hinum. Þannig skiptu jrær með sér farþegunum og allt gekk eins og í sögu. Stína var dálítið völt á fótununr í fyrstu, en það lagaðist fljótt. Að lokum var hún orðin eins virðu- leg í fasi og Sólveig sjálf. Sumir vildu heldur rúgbrauð en lrveitibrauð, einna helzt nokkrir Danir, senr voru sanran í hópi. Stína átti í dálitlum erfiðleikum nreð að tala við sumt fólkið, sérstaklega tvo Fransmenn, senr töl- uðu lrvor upp í annan nreð nriklu lrandapati og látum. Sólveig konr Jrá og talaði við Frakkana, og kom í Ijós að þeir vildu heldur fá kaffi en te. Að framreiðslunni lokinni bauð Sólveig Stínu með sér inn í stjórnklefann. Þegar Stína sá alla þessa mæla og 463
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.