Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1968, Blaðsíða 66

Æskan - 01.11.1968, Blaðsíða 66
Arngr. SigurOsson: FLUG Elín skrifar Flugþættinum m. a. eftirfarandi: „Þótt ég sé stelpa, þá langar mig til að verða flugstjóri. Mig langar til að fá að vita, livort konur mega verða atvinnuflug- stjórar?" Já, Elín, konur mega vel verða flugstjórar, en samt er nú engin íslenzk kona flug- stjóri. Til þess að verða flug- stjóri þarf mikla æfingu og reynslu í starfi auk })óklegrar kunnáttu. Sú íslenzk kona, sem lengst hefur komizt á flug- konuþrautinni, er liklega Erna Hjaltalin, sem nú er yfirflug- freyja hjá Loftleiðum. Hún er fær i flest loft, konan sú ! BRÉFDÚFAN Nýjar fréttir herma, að skandinavíska flugfélagið SAS hafi fallizt á að taka konu til flugnáms á þotur. Konan heitir Turid Wideroe. Hún er norsk, 30 ára. Hún hóf námið í októ- ber ásamt 53 karlmönnum. Tur- id stóð sig ágætlega á inntöku- prófunum, en hún liefur áður sýnt, að hún er góð flugkona. Ég vil enn einu sinni biðja ykkur um að skrifa íullt nafn, þegar þið skrifið. Skírnarnafn- ið eitt notar maður, þegar kunningjar eiga í hlut. Ég lief ekkert á móti þvi að eiga ykkur sem kunningja, en það er sjálf- sögð kurteisi að nota fullt nafn, a. m. k. í fyrsta skipti. 494 Talið er, að tunglfarar verði mcð rauða hjálma, svo að bet- ur sjáist til þeirra á tunglinu og einnig úti í geimnum. V' Nú er hægt að leggja ending- argóðar flugbrautir á mjög stuttum tíma með því að úða jarðveginn (heizt sand) með plastefnum. Flestar sjóflugvélar á Norðt urlöndum eru í Noregi. V Fram til ársins 1961 voru þessar tólf flugvélar taldar merkilegastar í þróunarsögu flugsins: Kitty Havvk Flyer (1903) Bleriot Monoplane (1909) Curtiss Hydroaeroplane (1911) Junkers Ju.-13 (1919) Verville-Sperry Racer (1922) Spirit of St. Louis (1927) Taylor-Piper Cup (1930) Douglas DC-3 (1935) Sikorsky XR-4 (1942) Bell X-1 (1947) Ile Havilland Comet (1952) Boeing 707 (1959) Ofangreindar flugvélar voru valdar af sérstakri nefnd bandaríska föndurblaðsins Po- pular Mechanics. íslendingar hafa átt tvær lvessara flugvéla, Junkers F-13 og Douglas DC-3. Onnur nauðlending íslenzkr- ar flugvélar var, þegar Súlan lenti vegna vélarbilunar við Akraós á Mýrum í júní 1928. Ekkert slys varð, og var flug- vélin dregin af mótorbáti til Reykjavíkur. Skíðastúlkan. Björg á Hóli, 7 ára, fékk skíði í jólagjöf og réði sér ekki fyrir gleði. En nú viidi svo illa til að ])að voru rauð jól og því ekki hægt að reyna skíðin. Hún gat samt ekki stillt sig um að i)inda skíðin á sig inni á stofugólfi, ])ótt þar væri ekki gotl skíða- færi. Svo fór hún með skíðin út á hlað, cn ]>ar var heidur ekkert skíðafæri, svo hún varð að iáta sér nægja að horfa á íallegu, gljáandi skiðin sín og bíða eftir snjó og skíðafæri. Henni fundust dagarnir líða ósköp hægt, en þeir liðu samt, og það án þess að kæmi snjór. Björg litla var alltaf að gá til veð- urs og spyrja fullorðna fólkið hvort ekki kæmi bráðum snjór. Hún hlakkaði svo mikið til að sjá snjó- inn hylja landið, svo hún gæti notað skíð- in sin. En fullorðna fólkið sagðist vonast til að þessi bliða liéldist sem lengst. Björg litla var undrandi yfir l>vi, að fólkið var áhuga- iaust fyrir skíðafæri. En á nýársdag fór að snjóa, og þá glaðn- aði nú heldur yfir Björgu litiu. Hún gat helzt ekki talað um annað en snjó og skíði, skíði og snjó. Hún sagðist ætla að verða voða dugleg á skíðum og fara svo á skíða- mót og vinna þar verðlaun í bruni og fleii'i skiðaiþróttum. A annan í nýári fór Björg litla snemma út með skíðin sín, því nú var kominn mik- i 11 snjór. Hún batt skiðin á sig og renndi sér svo nokkrar ferðir um bæjarhlaðið. En svo fannst henni það ekki nóg og hugsaði sér að renna sér fram af bæjarhólnum, en hann var dálítið brattur, og þá fór nú ekki vel fyrir litlu skíðastúlkunni. Hún missti allt vald á skíðunum og stakkst á bólakaf í snjóinn. Henni iá við köfnun, því snjór- inn fyllti vit hennar. Hún l)rölti grátandi á fætur og fór heim í bæinn til mömmu, þvi hún var alltaf svo góð. Mamma verkaði snjóinn af litlu dóttur sinni og kyssti hana á kinnina, og þá var öll sorg roltin út í veður og vind. Kossarnir hennar mömmu voru allra meina bót. Þeir voru svo kærleiksrikir. Björg litla fór svo út aftur til að vitja um skíðin sín, og nú fór hún varlega. Mamma hafði sagt, að hún skyldi fyrst æfa sig þar sem væri hallalítið, og svo kæmi þetta allt með æfingunni. Eftir nokkra daga gat Björg litla rennt sér niður bæjarhólinn án þess að detta, og hver veit nema henni takist að vinna til verðlauna á einhverju skíðamóti. Húp ætl- ar sér svo að kaupa eithvað fallegt fyrir verðlaunin handa elsku mömmu, sem er henni svo góð. .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.