Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1968, Blaðsíða 73

Æskan - 01.11.1968, Blaðsíða 73
Ævintýri HERAKLESAR Hann hélt nú norður á hóg- inn og korast lieilu og liöldnu norður um Pyreneafjöll og inn í Frakkland, en þá var líka úti friðurinn, þvi landsbúar l>ar vildu ólmir ná i naut hans. Þeir réðust á hann hundruðum sam- an, en hann tók hoga sinn og skaut til bana mesta fjölda af þeim. En þeir, sem af komust, tóku þá grjót og köstuðu á hann og voru svo liarðir að- göngu, að Herakles var þá nærri að þrotum kominn, en þá lét Seifur allt í einu rigna nið- ur stórbjörgum á vígvöllinn, en Herakles þreif hjörgin og slöngvaði þeim á óvini sína. Þar féllu Jieir þá flestir, en hinir lögðu á flótta. Björgin voru stór sem hús og sjást þar á Suður-Frakklandi enn i dag. Nú lagði Herakles á Mundíu- fjöll, komst suður á ítaliu og bar lítið til tiðinda l>ar til hann kom þangað sem Rómaborg stendur nú á vorum dögum. En svo snemma gerðist þetta á öld- um, að löngu var það fyrr en menn hugsuðu til þess að reisa Róm. En Tíberfljót rann ]>ar þá eins og nú og þar voru einnig liinar sjö hæðir, sem Róm var reist á siðar meir. Herakles rak naut sín um Kampaniuvelli, cða Rómarsléttu, sem er flatlendi þar umhverfis hæðirnar. Þar á einum stað klofnaði fljótið í tvo ála, og verður þar ey á milli þeirra, löng og mjó. Þann stað valdi Herakles til yfirferð- ar og gekk vel, og kom hann upp úr fljótinu hinum megin, undir Aventinshæð, Þar í hæð- inni var hellir, og bjó i honum jötunn sem Kókos liét, grimm- ur og illgjarn, og er sá hellir þar enn i dag. Kókos þessi var sonur Vúlkans, sem Herakles gaf skellihlemmana, en ekki var Kókos vinveittur Heraklesi, og engum manni vildi hann vel. Hann var aftaka rammur að afli og afskaplegur ásýndum. Hann var allur loðinn frá hvirfli til ilja, og hárin gátu risið á honum eins og á villi- dýri, og staðið heint úí i loft- ið. En allra voðalegastur var hann þó fyrir það, að hann hvæsti eldi út um munn og nasir. Allir hræddust hann, sem þar byggðu nærlendis, bæði hirðar og aðrir menn. Það var komið að sólselri ]>egar Herakles kom með nauta- hjörð sina yfir Tíherfljótið, og var þá allt mjög þreytt, hæði hann og nautin. Þau iögðust ]>á öll lil hvíldar á enginu þar á hakkanum milli fljótsins og Aventínshæðar. Meðan þau sváfu, gægðist Kókos út úr helli sínum þar í hæðinni, sá þá þessa fögru nautahjörð og langaði heldur en ekki i hita úr þessum blessuðum hóp. Hann laumaðist ]>á út og valdi sér nokkur af fallegustu naut- unum og tók þau með sér i helli sinn. En jarðvegur var mjög votlendur á þessum stað, og hann óttaðist þess vegna að Herakles kynni að sjó hvert sporin lægju og komast þannig að stuldinum. Hann tók því i hala nautanna og dró þau öf- ug til liellis síns. Þegar Herakles vaknaði við sólarupprás næsta morgun, saknaði hann undir eins naut- anna og fór að leita þeirra, því hann hélt að þau liefðu rásað eitthvað um nóttina. Honum ])ótti þvi ekki lítið kynlegt að sjá öll þessi mörgu spor, sem lágu að næturstað þeirra, en ekki eitt spor skyldi liggja i burtu. Hann hotnaði ekki i þessu og gekk hvað eftir annað kringum hæðina til ]>ess að skyggnast eftir dýrunum, en sá ekkert. Hann gafsl þá UPP «við leitina og hélt að dýrin væru sér með öllu töpuð, og ætlaði að halda áfram ferðinnl með það, sem eftir var. En þegar hann rak nautin fyrir neðan hellismunna Kókosar, fór eitt nautið að baula, og i sama bili heyrði hann eins og dauft berg- mál innan úr hæðinni. Honum flaug ]>egar í hug, að þetta ógreinilega baul kynni að vera frá nautum lians, þeim er horf- ið höfðu, og réðst hann þegar til uppgöngu eftir urðinni að hellinum. En hellirinn var ræki- lega hyrgður, þvi Kókos liafði velt i dyrnar heljar bjargi. Sat hann þar sjálfur inni fyrir og kimdi að Heraklesi, þar sem hann stóð gjörsamlega ráð- þrota og nisti tönnum af heift. Hann gerði þrjár atrennur til að hifa bjarginu og beitti til ]>ess öllu afli, en það var allt til einskis. Og livað eftir annað varð hann að setjast niður og kasta mæðinni áður en hann gerði næsta áhlaup. En þegar hann ieit upp til hellisins í þriðja sinn sá liann á berginu yfir hellismunnanum, litið eitt til hliðar, standa hjargdrang, hrufóttan og stöllóttan. Drang- urinn var jarðfastur og stóð ekki bcint upp, heldur hallaðist lítið eitt undan brekkunni. Herakles gekk að dranganum, skoðaði hann og komst að þeirri niðurstöðu, að ef hann stæöi undan hallanum, gæti hann náð góðu taki á bjarginu. Hann liagræddi sér nú sem bezt við drangann, tók á honum af öllu afli og gat svipt Iionum upp úr jörðinni, en jarðvegur- inn rifnaði allt um kring, og hrundi þar niður stór skriða af mold og möl með miklum skruðningi. Framhald. GJALDIÐ Það var eilt sinn til umræðu í skozkri horg að lækka gjaldið með strætisvögnum úr 2 pence niður í eitt og liálft pcnny. Einn horgarstjórnarmannanna andmælti tillögunni á þessum forsendum: Eg ek aldrei í strætisvagni, fer allt gangandi. Ef þessi til- laga nær fram að ganga spara ég aðeins liálft annað penny á liverri ferð í staðinn fyrir tvö. Þess vegna er ég á móti tillög- unni. 501
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.