Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1968, Blaðsíða 58

Æskan - 01.11.1968, Blaðsíða 58
Fyrir ungar stúlkur Þegar þú ert orðin 10 ára, ættirðu að geta hjálpað þér með að halda þér hreinni. Það ætti ekki að vera nauðsynlegt, að mamma þín þurfi alltaf að áminna þig, eða hjálpa með það, sem er svo einfalt og sjálfsagt og sem hver 10 ára telpa ætti að geta gert. Til dæmis að skipta um nærfatnað, að þú sért hrein í eyrunum og negl- ur þínar séu hreinar og klipptar, og hárið sé snyrtilega greitt og skórnir þínir séu hreinir. HÁRÞVOTTUR. — Þú byrjar á því að bleyta vel hárið, síðan nuddar þú sápunni eða hárþvotta- leginum vel inn í hársvörðinn. Bezt er að skola hárið undir vatnsdreifaranum í baðherberginu. Hárið er skolað vel, þar til öll sápa er úr því. Þá þurrkar þú það vel með grófu handkiæði og burstar það vel og greiðir. HÁRGREIÐSLAN. — Vendu þig á einfalda greiðslu, sem þú átt gott með að eiga við. Ef þú ert með topp, passaðu þá að klippa hann réttan öðru hverju. Bezta ráðið til að halda ennis- toppnum jöfnun er að líma límband þvert yfir ennið og klippa svo þau hár, sem koma niður fyrir límbandið. Sjá mynd. —""—""—""—""—""—""—""—""—""—»• Þá þarf að velja annan l)íl til ið þau fremst í fleirtölunni, liestur að flytja orðið, scm Jjið eruð beint fyrir neðan eintöluna. Egill ijúin að skrifa á Jitinn miða, Hér eru svo orðin, sem bilarnir þf. liól ]>ið megið flytja það með biln- eiga að flytja: fisk um, sem er merktur með til Iílettum, skipa, steini, hól, þgf. steini eða um og orðið er ])á annað Páll, Reykjavikur, ísafirði, ísafirði livort í eignarfalii eða ])oifalli. bestur, iiúsi, Egill, bests, bafn- liúsi Fyrsta bílastæðið er fyrir öll ir, l'isk. ef. Reykjavíkur orðin, sem eru i þolfalli, ann- Svona á að skammstafa föll- bests að fyrir orðin, sem eru í ]>águ- in: nf. = nefnifall. falli og þriðja fyrir orðin, sem ])f. = þolfall. Fleirtala hafnir eru í eignarfalli. Stundum ]>urf- ])gf. = þágufall. nf. ið ])ið engan bíl eða enga for- ef. = eignarfall. þf. bafnir setningu. í staðinn fyrir for- SVAR: þgf- Klettum setningu segjum við „liér cr“. Eintala: cf. sltipa Orðið er ])á í nefnifalli. Geym- nf. Páll María Eiríksdóttir. íR- i 5 i _ m 1 i 1 2 2 : LV 6 ' 486
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.