Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1968, Blaðsíða 65

Æskan - 01.11.1968, Blaðsíða 65
KERTASTJAKI Efnið í þennan stjaka er fura, vel þurr og helzt kvista- laus. Hestsliausarnir tveir, sem falla iiver í annan, hálft í hálft, eru 17 sentimetrar á hæð og 17,8 cin á breidd. Þykktin er um 1 cm. Á strikmyndinni, sem gera ’þarf á rúðustrikaðan pappír, eru rúðurnar 1 cm á hvern veg, en á þessari mynd, sem hér fylgir, eru þær aðeins % cm. Það er að segja, stækka þarf teikninguna um helming. Síðan er teikningin flutt yfir á furufjölina með hjálp kalki- pappírs. Því næst eru sagaðir út tveir hestsliausar, sem eru alveg eins, nema livað raufin fyrir samsetninguna er söguð niður að miðju á öðrum hausn- um, en upp að miðju á hinum. Þessar raufar eru 1 cm eða jafnar þyltktinni á efninu i liausunum. Sjálfan kertahald- arann þarf að smiða sérstak- lega og gctið þið haft hann með ýmsu móti, ferhyrndan, áttstrendan eða sívalan. Niður í hann er borað gal, þó ekki alveg í gegnum hann, því að setja þarf smáskrúfu með flöt- um liaus niður úr botninum á honum og gengur hún ofurlítið niður í stjakann. Síðan þarf helzt að setja kertahaldara úr blikki eða messing niður í hol- una til þess að minnka eld- hættu, ef svo kynni að fara að gleymdist að slökkva á kertinu. Stjakann má líma saman og jafna fætur hans að neðan með þjöl, þannig að liann standi rétt á borði. Að síðustu mætti liæsa eða mála liann í þeim litum, sem ykkur fellur bezt við. Auðvitað þarf þá að slipa stjakann áður vel og vandlega með sandpappír. BAST á flösku. Þið hafið víst mörg ykkar fléttað hast. Bast fæst i mörg- um litum. Það er gaman að flétta úr því og búa til alla vega mottur og körfur. Ólitað bast er líka fallegt, og sumum finnst það fínlegra en það iit- aða. Hér á myndinni sjáið þið livernig fléttan er saumuð eða fest saman mcð nál, og þá er þráðurinn auðvitað úr hasti. Það getur líka verið gaman að vefja utan um ýmiss konar flöskur, lágar og stútvíðar flöskur eru þá orðnar að blómsturvösum. Eins er líka fallegt að vefja langar og mjó- ar flöskur með einlitu basti, það er fíniegt, og ef þær eru notaðar fyrir blóm, nægir að hafa bara eitt litríkt blóm, til dæmis rós eða nelliku. Jólaenglar. Fáið ykkur silfurlitan pappír, dálílið stinnan og iieizt eins á báðum liliðum. Því næst gerið þið „inodel" af englunum liérna á myndinni úr stinnum pappír, og er þetta „model“ notað til þess að strika eftir útlínurnar á silfurpappírinn. Ef ]>ið viijið t. d. gera 5 engia af hvorri tegund, þá leggið þið bara 5 blöð saman og klippið þau öll i einu. Þráðurinn í höfði engl- anna, t. d. tvinni, cr notaður til þess að festa þá á greinar jólatrésins. 493
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.