Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1968, Blaðsíða 56

Æskan - 01.11.1968, Blaðsíða 56
því sambandi. Spyrjið pabba og mömmu, kennarana ykkar og aðra, sem þekkja vel til þessa starfs, sem ykkur leikur hugur á. Athugið það, að val á lífsstarfi er svipað því að leggja í langferð. Undirþúingur þarf að vera góður, nesti og nýir skór og farar- eyrir nægur. „ÆSKAN" vill fúslega verða ykkur hjálpleg í þessu efni. Sendið okkur þréf og segið okkur, hvað ykkur langar til að vita um hinar margvíslegu iðngreinar og önnur störf, sem til greina koma. Við skul- um leysa úr spurningum ykkar eftir beztu getu, eða þá vísa ykkur veginn til þeirra aðila, sem þezt vita í hverju efni. Verið ófeimin að senda bréf. Þau þurfa ekki að vera löng, en merkið þá utan á umslagið með orðinu „Starfsval.“ - ÆSKAN, Box 14, Reykjavík. Hér eru fimm jólasveinar að koma heim frá vinnu. Nú er það ykkar að finna í hvaða húsi hver fyrir sig á heima. Sendið svör til ÆSKUNNAR fyrir 20. janúar 1969. Þrenn verðlaun verða veitt fyrir rétt svör. Verð- launin verða tveir bílar og eldavél, eins og myndin sýnir. Leikföng þessi eru frá heildverzlun Ingvars Helgasonar, Reykjavík. Sendið svör við hverri þraut sér á blaði með fullu nafni- og heimilisfangi. Glæsile^ verðlaun Hér hefst útgáfa á nýjum myndasögu- flokki, sem mun eiga eftir að ná miklum vinsældum. I þessu hefti af þessum mynda- söguflokki ÆSKUNNAR birtast 15 skemmti- leg ævintýri þeirra félaga LITLA OG STÓRA, en fyrir nokkrum árum voru þeir félagarnir fastir gestir á síðum ÆSKUNN- AR. Kaupið eintak strax svo þið eigið flokk- inn frá byrjun. Næstu bækur í þessum flokki eru væntanlegar á næsta ári. í lausasölu kr. 48,50. Til áskrifenda ÆSKUNNAR kostar bókin aðeins kr. 34.00. ÆSKAN gefur ekki út annað en úrvals- bækur. 484
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.